Leita í fréttum mbl.is

Oliver Aron og Heimir Páll skólaskákmeistarar Reykjavíkur

Oliver AronSkólaskákmót Reykjavíkur fór fram fimmtudaginn 24. apríl í Rimaskóla. Sterkustu skákmenn reykvískra skóla voru mćttir til leiks og var yngri flokkurinn sérstaklega vel mannađur. Ţar var mikil baráttu um tvö efstu sćtin sem gáfu sćti á Landsmót í skólaskák sem fer fram um nćstu helgi í Skáksambandi Íslands.

Ein af úrslitaskákunum fór fram í fjórđu umferđ ţegar HeimirHeimir Páll Páll Ragnarsson Hólabrekkuskóla og Mykhaylo Kravchuk Ölduselsskóla mćttust. Úr varđ afar spennandi skák ţar sem Mykhaylo pressađi stíft í miđtaflinu en Heimir varđist vel og komst í unniđ endatafl sem hann klárađi af öryggi. Vel tefld skák hjá báđum. Í nćstu umferđ mćtti Heimir Óskari Víking Davíđssyni og sömdu ţeir jafntefli.  Óskar Víkingur hélt öđru sćtinu fram í sjöundu umferđ ţegar hann mćtti Mykhaylo sem lagđi Óskar ađ vell og komst ţví áfram ásamt Heimi Páli sem var öruggur sigurvegari.

Úrslit mótsins má finna á Chess-Results.

Í eldri flokki voru tíu keppendur sem tefldu allir viđ alla. Ţar kom lítiđ á óvart en baráttan var ţó mikil um ţriđja sćtiđ sem gaf ţátttökurétt á Landsmótinu. Fór svo ađ Jacob Alexander vann sér inn ţátttökuréttinn.

Úrslit mótsins má finna á Chess-Results.

Skákstjóri var Stefán Bergsson og honum til ađstođar Björn Ívar Karlsson, Helgi Árnason og Erla Hjálmarsdóttir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 21
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 245
  • Frá upphafi: 8765197

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 144
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband