Leita í fréttum mbl.is

NM stúlkna hafiđ

Norđurlandamót stúlkna er rétt nýhafiđ. Níu skákir eru sýndar frá mótinu eđa ţrjár í hverjum flokki. Alls taka 26 stúlkur ţátt frá fjórum Norđurlandanna en hvorki Finnar né Fćreyringar taka ţátt. Teflt er í ţremur flokkum og eru fulltrúar Íslands níu talsins. Fyrir hönd Íslands tefla:

A-flokkur (1994-97):

Hrund Hauksdóttir (1637)

Alls tefla sex stúlkur í a-flokki

B-flokkur (1998-2000):

Veronika Steinunn Magnúsdóttir (1485)
Sóley Lind Pálsdóttir (1461)
Ásta Sóley Júlíusdóttir (1216)

Alls tefla átta stúlkur í b-flokki

C-flokkur (2001-)

Nansý Davíđsdóttir (1472)
Freyja Birkisdóttir
Heiđrún Anna Hauksdóttir
Katla Torfadóttir
Ylfa Ýr Welding Hákonardóttir

Alls tefla 12 stúlkur í c-flokki. Ţar hefur Nansý Norđurlandameistaratitil ađ verja.

Hćgt verđur ađ fylgjast međ sjö skákum beint í hverri umferđ auk ţess sem fylgst verđur međ mótinu afar vel á Skák.is og á Chess-Results.

Umferđartafla

1. umf: Föstud. kl. 10
2. umf: Föstud. kl. 16
3. umf: Laugard. kl. 10
4. umf: Laugard. kl. 16
5. umf: Sunnud. kl. 10


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 19
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 243
  • Frá upphafi: 8765195

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband