Leita í fréttum mbl.is

Sigurlaug, Ögmundur og Sćvar efst á Skákmóti öđlinga

Sigurlaug Fridthjofsdottir chairman of Reykajvik Chess ClubSigurlaug R. Friđţjófsdóttir (1736), Ögmundur Kristinsson (2044) og alţjóđlegi meistarinn Sćvar Bjarnason (2101) eru efst og jöfn  međ 3,5 vinningá Skákmóti öđlinga ađ lokinni fjórđu umferđ sem fram fór í gćrkveldi. Sćvar og Ögmundur gerđu jafntefli en Sigurlaug vann Sigurđ E. Kristjánsson (1884). Fimm skákmenn hafa 3 vinninga, ţeirra á međal er öđlingameistari tveggja síđustu ára, Ţorvarđur F. Ólafsson (2254).

Fimmta umferđ fer fram miđvikudagskvöldiđ 23. apríl. Ţá mćtast međal annars Ögmundur og Sigurlaug sem og Ţorvarđur og Sćvar.

Skákir fjórđu umferđar, innslegnar af Kjartani Maack, fylgja međ sem viđhengi.

 



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nćsta umferđ fer ekki fram n.k miđvikudag en ţá er frí útaf Dymbilvikunni. Nćsta umferđ fer fram 23.apríl.

Geir (IP-tala skráđ) 10.4.2014 kl. 13:54

2 Smámynd: Skák.is

Lagađ!

Skák.is, 10.4.2014 kl. 14:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 45
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 8779079

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 106
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband