Leita í fréttum mbl.is

Skákćvintýri í Stykkishólmi um nćstu helgi. Stefnir í mikla páskaeggjaveislu á Skákmóti Árnamessu

Árnamessa 2014Nćsta barna-og unglingaskákmót verđur Skákmót Árnamessu sem öllum áhugasömum grunnskólakrökkum er bođiđ ađ vera međ á og verđur haldiđ í 5. sinn í grunnskólanum Stykkishólmi laugardaginn 29. mars og hefst kl. 13:00. Fariđ verđur međ rútu frá BSÍ og N1 Ártúnsbrekku kl. 10:00 og komiđ heim um kvöldmatarleitiđ. Fararstjórar í rútunni. Verđlaunađ verđur í ţremur flokkum; eldri flokk, yngri flokk og landsbyggđarflokk. Veitt verđa stúlknaverđlaun og ţeim skákkrakka sem kemur lengstan img_1500_1231006.jpgveg á mótiđ. 

Verđlaunaflóđ: 

  • 12 stk. páskaegg,
  • Skemmtisigling um Breiđafjörđ
  • 5 bolir sem vinningshafar velja sýnar eigin ljósmyndir á
  • 5 bollar sem vinningshafar velja sýnar eigin ljósmyndir á
  • 5 pítsugjafabréf
  • 5 bíómiđar Laugarásbíó
  • Húfur frá 66°N ofl.

Spennandi spurningakeppni skákfélaga í skákhléi. Ţriggja manna liđ. Eignargripur í verđlaun.

Ţátttökugjald, rútuferđ og veitingar kostar 2000 kr og ber ađ greiđa í upphafi ferđar. Ţeir sem koma sér beint á mótsstađ greiđa 500 kr. Skákstjórar verđa ađ venju ţeir Helgi Árnason og Páll Sigurđsson.

Skráning er hafin á skaksamband@skaksamband.is og í síma 568 9141. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.6.): 1
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 149
  • Frá upphafi: 8766420

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband