Leita í fréttum mbl.is

Stórmeistaramót Vildarbarna kl. 14 í dag í Hótel Hilton

Hjörvar Steinn GrétarssonStórmeistaramót Vildarbarna fer fram sunnudaginn 23. febrúar á Hótel Hilton klukkan 14:00. Mótiđ er haldiđ til styrktar Vildarbörnum. Mótshaldari er Hjörvar Steinn Grétarsson og fjölskylda međ stuđningi styrktarađila Hjörvars Steins, Icelandair Cargo.

Hjörvar Steinn er nýjasti stórmeistari Íslendinga en útnefninguna hlaut hann í desember. Međ mótshaldinu vill hann koma fram ţökkum til allra ţeirra ađila sem hafa stutt hann á sínum skákferli um leiđ og góđu málefni er lagt liđ.

Tíu stórmeistarar munu tefla hrađskákir í lokuđum flokki ţar sem ţeir mćtast allir innbyrđis. Mótiđ er  sterkasta hrađskákmót sem haldiđ hefur veriđ á Íslandi í nokkur ár.

Fyrstu verđlaun nema 100.000 krónum.

Keppendur:

  • GM Friđrik Ólafsson
  • GM Hannes Hlífar Stefánsson
  • GM Helgi Áss Grétarsson
  • GM Helgi Ólafsson
  • GM Hjörvar Steinn Grétarsson
  • GM Jóhann Hjartarson
  • GM Jón L. Árnason
  • WGM Lenka Ptácníková
  • GM Margeir Pétursson
  • GM Stefán Kristjánsson
  • GM Ţröstur Ţórhallsson

Í viđtali viđ Hjörvar Stein kom fram ađ undirbúningur mótsins hafi gengiđ vel:

Ţađ hefur allt gengiđ vel. Fyrirtćki og einstaklingar hafa nú ţegar lagt til sitt af mörkum og ţađ verđur ánćgjulegt ađ afhenda Vildarbörnum styrkinn. Ég hlakka svo mikiđ til ađ tefla í móti međ öllum ţessum stórmeisturum. Ţetta er eins konar uppskeruhátíđ í kjölfar titilsins sem ég náđi í desember. Ţađ hafa ansi margir hjálpađ mér í gegnum tíđina á mínum ferli og nú vill ég gefa tilbaka í verki.

Stórmeistaramótiđ verđur sett klukkan 14:00 á sunnudaginn. Búast má viđ ađ mótiđ standi til um 17:00. Skákskýringar verđa í hverri umferđ í höndum Ingvars Ţórs Jóhannessonar, Björns Ţorfinnssonar og Stefáns Bergssonar.

Áhorfendur hjartanlega velkomnir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 230
  • Frá upphafi: 8764919

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband