Leita í fréttum mbl.is

Hraðskákmót Akureyrar fer fram í dag

Hið árlega Hraðskákmót Akureyrar verður háð á morgun, sunnudag og hefst kl. 13. Teflt verður um hinn eftirsóknarverða titil „Hraðskákmeistari Akureyrar".Í þeim slag eru margir kallaðir, en bara einn útvalinn. Spurningin er hvort núverandi meistara, Rúnari Sigurpálssyni, takist að verja titil sinn, hvort gamlir og gráir meistarar muni taka fram skóna og leggja hann að velli, eða hvort nýstirnin taki mótið með trompi og máti þá sem rosknari eru. Allt af þessu getur gerst og margt fleira.

Eitt er víst = það verður grimmilega gaman!

Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir og kaffið endist.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 19
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 145
  • Frá upphafi: 8779025

Annað

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband