Leita í fréttum mbl.is

Stórmeistaramót Vildarbarna: Margeir mćtir!

FjórmenningarklíkanŢá styttist í eitt sterkasta hrađskákmót sem haldiđ hefur veriđ á Íslandi á ţessari öld - ef ekki ţađ sterkasta! Stórmeistaramót Vildarbarna fer fram á Hótel Nordica Hilton á Suđurlandsbraut klukkan 14:00 á sunnudaginn kemur. Sennilega er ţetta sterkasta hrađskákmótiđ í mörg, mörg ár sem er ađeins međ stórmeistara sem keppendur, enda um stórmeistaramót ađ rćđa. Hin rómađa "fjórmenningarklíka" er öll međ eftir ađ ljóst varđ ađ Margeir Pétursson kemur til landsins!

Fróđlegt vćri ađ vita hvenćr fjórmenningarnir tefldu allir saman á lokuđu móti síđast. Ábendingar um ţađ mega gjarnan berast ritstjóra.

Stefán Kristjánsson er eldheitur eftir sigur sinn á Nóa-Síríus mótinu ţar sem frammistađa hans jafngilti 2648 skákstigum. Hannes Hlífar hefur veriđ ađ tafli í S-Ameríku en kom nýlega til landsins enda mikil skáktörn framundan á Íslandi. Íslandsmeistarinn er ađ sjálfsögđu til alls líklegur. Friđrik Ólafsson nýtur ávallt mikillar hylli áhorfenda og tilhlökkunarefni marga ađ sjá hann viđ borđiđ. Ţröstur Ţórhallsson og Helgi Áss Grétarsson eru báđir ţekktir fyrir mikinn hamagang í hrađskákum og má telja ţá báđa líklega til afreka á mótinu. Ćriđ verkefniđ verđur fyrir Lenku Ptácníková ađ tefla viđ kollega sín af hinu kyninu og fróđlegt verđur ađ sjá hvort ađ álag viđ undirbúning mótsins komi niđur á taflmennsku mótshaldarans hans Hjörvars Steins.

Keppendalistinn:

  • GM Friđrik Ólafsson
  • GM Hannes Hlífar Stefánsson
  • GM Helgi Áss Grétarsson
  • GM Helgi Ólafsson
  • GM Hjörvar Steinn Grétarsson
  • GM Jóhann Hjartarson
  • GM Jón L. Árnason
  • WGM Lenka Ptácníková
  • GM Margeir Pétursson
  • GM Stefán Kristjánsson
  • GM Ţröstur Ţórhallsson

 

Áhorfendur eru hvattir til ađ mćta fyrir fyrstu umferđ sem hefst 14:00. Skákskýringar verđa í hverri umferđ í höndum Björns Ţorfinnssonar og Ingvars Ţórs Jóhannessonar. Lofa ţeir félagar lífi og fjöri í sínum skýringum sem verđa í hljóđeinangruđu  hliđarherbergi viđ sjálfan skáksalinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 240
  • Frá upphafi: 8765157

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband