Leita í fréttum mbl.is

,,Gleđin ađ leiđarljósi!" -- Tólfta starfsár Hróksins á Grćnlandi ađ hefjast

10
Skákfélagiđ Hrókurinn byrjar tólfta starfsár sitt á Grćnlandi međ leiđangri til ţorpa og bćja á austurströnd Grćnlands 19. til 26. febrúar. Skólar, barnaheimili og athvörf í Tasiilaq, Kulusuk og Tiniteqilaaq verđa heimsótt, efnt til kennslu, fjöltefla og skákmóta. Fjölmörg fyrirtćki og einstaklingar senda gjafir, vinninga og verđlaun međ leiđangursmönnum Hróksins. 

20
Skáklandnám Hróksins á Grćnlandi hófst áriđ 2003, en skák var ţá nánast óţekkt hjá okkar nćstu nágrönnum. Ferđir Hróksins til Grćnlands eru nú orđnar fleiri en 30 og ţúsundir barna og ungmenna á Grćnlandi hafa kynnst töfraheimi skákíţróttarinnar.

DSC_1010
Leiđangurinn til Austur-Grćnlands 19. til 26. febrúar hefur kjörorđiđ: ,,Gleđin ađ leiđarljósi". Flugfélag Íslands er sem fyrr helsti samstarfsađili Hróksins á Grćnlandi viđ ađ útbreiđa fagnađarerindi skákarinnar, en međal annarra bakhjarla ađ ţessu sinni ber ađ nefna Úrsus hf. og Íslenska fjallaleiđsögumenn. Fyrirtćki sem senda gjafir til grćnlensku barnanna eru m.a. Bónus, N1, Sólarfilma, Arion banki, Landsbankinn, Tiger, Íslandsbanki, Henson, Regatta útivistarverslun, 10. október nefndin, Prentsmiđjan Oddi, Bobbý skákverslun, Tólf tónar og Vinaskákfélagiđ.

3
Ţá hafa fjölmargir einstaklingar og félög lagt sitt af mörkum. Börnin í skákdeild Fjölnis söfnuđu ţannig fjölda vinninga og gjafa, auk ţess ađ safna upphćđ sem dugar fyrir 15 taflsettum á Grćnlandi. Björg Haraldsdóttir, fv. starfsmađur í Vin athvarf sendir börnunum í Kulusuk taflsett og Marta Matthíasdóttir, starfsmađur Háskóla Íslands, efndi til söfnunar međal háskólafólks og barna ţeirra. Mireya Samber myndlistarkona fćrir grćnlensku börnunum eđalprjónavörur og ţannig mćtti lengi áfram telja um rausn og góđvild Íslendinga á öllum aldri í garđ okkar góđu nágranna.

Hönnun Jóns Óskars
Fréttir verđa sagđar af leiđangri Hróksins á Facebook síđu félagsins:  Skákfélagiđ Hrókurinn.

Leiđangursmenn Hróksins til Austur-Grćnlands eru Hrafn Jökulsson, Róbert Lagerman, Stefán Herbertsson og Jón Grétar Magnússon.

Vernandi leiđangursins til Austur-Grćnalands er Jóhanna Kristjónsdóttir, sem frá upphafi hefur stutt starf Hróksins á Grćnlandi međ ráđum og dáđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8765507

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband