Leita í fréttum mbl.is

Skákfréttir frá skákbćnum Bolungarvík!

Skákdagurinn í BolungarvíkŢađ var gaman í Grunnskóla Bolungarvíkur í morgun. Guđmundur Gíslason skákmađur var svo elskulegur ađ koma og taka fjöltefli viđ nemendur skólans allt frá 1. - 10. bekk. Ţađ var Björgvin Bjarnason kennari sem hafđi frumkvćđi ađ fjölteflinu og tilefniđ var íslenski skákdagurinn  26. janúar sem er afmćlisdagur fyrsta íslenska stórmeistarans, Friđriks Ólafssonar. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ ţađ hefđi mátt heyra saumnál detta í allan morgun á efstu hćđ í gamla skólanum ţar sem mótiđ fór fram. 43 nemendur á öllum aldri öttu kappi viđ Guđmund og var mjög gaman ađ sjá hversu langt margir komust. Guđmundur hafđi ţó alla og vann 43-0! Skákdagurinn í Bolungarvík

En ţađ er líka von á fleiri góđum gestum á nćstunni í tilefni dagsins, en mikill skákáhugi er í skólanum og hefur Björgvin gefiđ nemendum á unglingastigi kost á ađ tefla af og til í haust auk ţess sem unglingarnir hafa líka veriđ ađ kenna nemendum í 1. bekk mannganginn og ţjálfa ţá í skákíţróttinni.

Skólinn á nokkur töfl en nú erum viđ ađ fjárfesta í öđru fallegu skákborđi til ađ hafa á ganginum en viđ eigum eitt veglegt borđ fyrir sem keppst er um ađ ná í öllum frímínútum. Borđin eru keypt fyrir fjármuni sem skólanum voru gefnir, en eins og flestir vita eiga Bolvíkingar marga frábćra skákmenn sem hugsa hlýlega til síns gamla skóla.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 231
  • Frá upphafi: 8764920

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband