Leita í fréttum mbl.is

Gleđilegan Skákdag!

Friđrik og NansýSkák.is óskar skákmönnum um allt land til hamingju međ Skákdaginn. Afmćlisbarniđ, Friđrik Ólafsson, fćr sérstakar hamingjuóskir en hann á afmćli í dag enda Skákdagurinn haldinn til heiđurs honum. Mikiđ hefur veriđ um ađ vera í skáklífi landans og verđur áfram í dag og nćstu vikur.

Af viđburđum í dag má nefna:

  • Sjöunda umferđ Skákţings Reykjavíkur verđur tefld í Skákhöll TR-inga.
  • Opiđ hús hjá Skákfélagi Akureyrar og keppni milli Lundarskóla og Brekkuskóla.
  • Víkingar tefla Víkingaskák á Classic Rock.
  • Ungir skákmenn skora á pottverja í sundlaug Breiđholts kl. 10:30.
  • Íslandsmót stúlkna fer fram í Skáksambandinu.

Skákmenn eru hvattir til ađ taka upp tafliđ hvar sem er í dag. Senda má skemmtilegar myndir á ritstjóra í frettir@skaksamband.is

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Friđrik skipar sérstakan sess í huga mínum. Viđ vorum um svipađ leyti um hríđ í lagadeild Háskólans og hann bauđ eins og ćvinlega af sér góđan ţokka, en báđir áttu annríkt á öđrum vígstöđvum og ég hvarf úr lagadeild til annarra verkefna.

Ómar Ragnarsson, 26.1.2014 kl. 12:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 15
  • Sl. sólarhring: 41
  • Sl. viku: 243
  • Frá upphafi: 8764932

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 163
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband