Leita í fréttum mbl.is

Fimm međ fullt hús í Skákţingi Reykjavíkur

Alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson, Fide meistararnir Sigurbjörn Björnsson og Einar Hjalti Jensson, stórmeistari kvenna Lenka Ptacnikova og Ţorvarđur F. Ólafsson hafa öll ţrjá vinninga ađ loknum ţremur umferđum í Skákţingi Reykjavíkur sem fram fór í dag. Fimm keppendur fylgja í kjölfariđ međ 2,5 vinning.

Jón Viktor sigrađi Oliver Aron Jóhannesson, Sigurbjörn lagđi Mikael Jóhann Karlsson, Einar Hjalti hafđi betur gegn Degi Ragnarssyni og Ţorvarđur vann Harald Baldursson.  Af eftirtektarverđum úrslitum má nefna jafntefli Fide meistarans Davíđs Kjartanssonar og Ţórs Más Valtýssonar og sömuleiđis gerđu Jón Úlfljótsson og hinn efnilegi Gauti Páll Jónsson jafntefli.

Ţá vann Bárđur Örn Birkisson góđan sigur á Ingvari Erni Birgissyni en á ţeim munar 500 Elo stigum ţeim síđarnefnda í hag.  Bárđur Örn er liđsmađur T.R. og ţađ er einnig Mykhaylo Kravchuk sem gerđi gott jafntefli viđ Vigni Bjarnason en ţar er um svipađan stigamun ađ rćđa.

Fjórđa umferđ fer fram á miđvikudagskvöld og hefst kl. 19.30.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 15
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 159
  • Frá upphafi: 8778532

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 112
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband