Leita í fréttum mbl.is

Friđriksmót Landsbankans - í máli og myndum

 

Skakmot LB 2013   0165

 

Hilmar Ţór Guđmundsson, ljósmyndari Landsbankans, kom á vettvang á Friđriksmóti Landsbankans - Íslandsmótinu í hrađskák og tók myndir. Bćđi viđ upphaf mótsins og svo viđ lok mótsins. Hér má sjá nokkrar myndir hans.

 

Skakmot LB 2013   0039

 

Alls tóku 79 skákmenn ţátt í mótinu. Ţorsteinn Ţorsteinsson, útibússtjóri í Austurstrćti lék fyrsta leikinn í skák Helga Ólafssonar og Inga Tandra Traustasonar. Helgi vann ţá skák og 3 nćstu en tapađi fyrir Ingvari Ţór Jóhannessyni í fjórđu umferđ. 

 

Skakmot LB 2013   0077

 

Kjartan Maack fór mikinn og vann fyrstu fimm skákirnar. Međal fórnarlamba hans voru Hjörvar Steinn Grétarsson og Björn Ţorfinnsson alţjóđlegur meistari. Ekki gekk vel hjá Hjörvari í fyrra hluta mótsins.

 

Skakmot LB 2013   0136

 

Ţađ var svo Jón L. Árnason sem stöđvađi Kjartan í sjöttu umferđ og leiddi í hléi. Jóni gekk hins vegar ekki vel eftir hlé og Ţröstur Ţórhallsson, Ingvar, Andri Áss og ţá sérstaklega Helgi sem tóku viđ forystunni.

 

Skakmot LB 2013   0171

 

Helgi hafđi svo vinningsforskot á Ingvar fyrir lokaumferđina. Helgi tapađi hins vegar fyrir Hjörvari en ţađ koma ekki ađ sök ţví Ingvar gerđi jafntefli viđ Lenku Ptácníková. Helgi sigrađi ţví á mótinu, hlaut 9 vinninga en Ingvar og Hjörvar, sem átti sem átti frábćran endasprett komu nćstir međ 8˝ vinning.

 

Skakmot LB 2013   0126

 

Í 4.-7. sćti međ 8 vinninga urđu Ţröstur, Andri Áss Grétarsson, Björn Ţorfinnsson og Lenka.

 

Skakmot LB 2013   0090

 

Ţađ sem gerir mótiđ jafn skemmtileg og raun ber vitni er frábćr umgjörđ í Landsbankanum, mikill fjöldi áhorfenda og afar fjölbreyttur keppendahópur.

Aukaverđlaunahafar urđu:

  • Kvennaverđlaun: Lenka Ptácníková 8 v.
  • U-2200: Tómas Björnsson 7,5 v.
  • U-2000: Lárus Knútsson 7,5 v.
  • U16-strákar: (grunnskólaaldur): Gauti Páll Jónsson 6 v.
  • U16-stúlkur: (grunnskólaaldur): Sóley Lind Pálsdóttir 4,5 v.
  • Útdreginn heppinn keppandi: Arnljótur Sigurđsson

Lokstöđu mótsins má finna á Chess-Results.

Myndaalbúm (Hilmar Ţór Guđmundsson)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 166
  • Frá upphafi: 8765751

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 125
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband