Leita í fréttum mbl.is

Hilmir Freyr vann Jólamót Skákskólans/Skákakademíu Kópavogs ţriđja áriđ í röđ

Hilmir Freyr og Guđmundur AgnarHilmir Freyr Heimisson vann öruggan sigur á Jólamóti Skákskóla Íslands og Skákakademíu Kópavogs sem fram fór í Stúkunni á Kópavogsvelli sl. fimmtudag. Alls tóku 32 ungir skákmenn úr Kópavogi ţátt í mótinu, ţar af allir bestu ungu skákmenn Kópavogs m.a.  liđsmenn Norđurlandameistara Álfhólsskóla, Vignir Vatnar Stefánsson Norđurlandameistari í sínum aldursflokki í Bifröst í ársbyrjun en Íslendingar unnu ţá keppni samanlagt og ţeir Hilmir Freyr og Dawid Kolka voru báđir í sigursveit Íslands ţá titilinn ásamt Vigni.  

Keppnin i Stúkunni fór ţannig fram ađ tefldar voru 9 Keppendur á mótinuumferđir eftir svissneska kerfinu allt í einum flokki en veitt voru verđlaun fyrir keppendur međ 1400 elo stig og ţar yfir og einnig ţrenn verđlaun sem voru međ minna en 1400 elo stig. Ţá voru veitt sérstök stúlknaverđlaun. Tímamörk voru 5+3 (Bronstein). Keppnin um efsta sćtiđ snerist strax upp í baráttu milli Hilmis og Vignis Vatnars sem höfđu unniđ allar skákir sínar ţegar ţeir mćttust í 5. umferđ.  Hilmir vann ţá skák eftir mikla baráttu og náđi ţá  forskoti sem dugđi til sigurs. Hann gerđi jafntefli í tveim síđustu skákum sínum.      

Ármann bćjarstjóri og hinir útdregnu!Í mótslok afhenti Ármann Kr. Ólafsson bćjarstjóri í Kópavogi verđlaun. Viđ ţá athöfn tók Helgi Ólafsson skólastjóri Skákskóla Íslands til máls, en hann var var mótsstjóri ásamt Gunnari Björnssyni forseta SÍ og Lenku Ptacnikovu stórmeistara kvenna. Helga kvađ bćjarstjóranum vćri ljóst ađ velgengni samfélaga, t.d. bćjarfélaga, stćđi oft í beinu sambandi viđ styrk ţeirra á skáksviđinu og samkvćmt ţví hlyti Kópavogur međ alla sína ungu og glćsilegu skákmenn ađ standa vel um ţessar mundir.

Í mótslok var öllum ţátttakendum bođiđ uppá pizzur og gosdrykki.

Verđlaunahafar voru ţessir:

1400 íslensk elo-stig og meira:

1. Hilmir Freyr Heimisson  8 v. (af 9)

2. Vignir Vatnar Stefánsson 7 ˝ v.

3. Björn Hólm Birkisson 6 ˝ v.

Í nćst sćtum komu:

4. - 6. Felix Steinţórsson, Dawid Kolka og Bárđur Örn Birkisson allir međ 6 vinninga.

Undir 1400 elo stigum:

1. Guđmundur Agnar Bragason 5 ˝ v. ( 47,5)

2. Róvert Örn Vigfússon 5 ˝ v. ( 46, 35,0 )

3. Aron Ingi Woodard  5 ˝ v. ( 46, 34,5 )

Stúlknaverđlaun:

1. Móey María Sigţórsdóttir

Ţá dró bćjarstjórinn ađ lokum út tvo ţátttakendur sem fá ókeypis dvöl í fyrirhuguđu skákbúđum Fjölnis, Skákskóla Íslands og Skákakademíu Reykjavíkur sem fram eiga ađ fara um mánađarmótin janúar/febrúar 2014. Ármann dró nöfn ţeirra Kjartans Gauta Gíslasonar og Stephan Briem.

Úrslit mótsins má finna á Chess-Results.

Myndaalbúm (GB)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 166
  • Frá upphafi: 8765751

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 125
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband