Leita í fréttum mbl.is

Halldór, Gylfi og Magnús Pálmi sigurvegarar öđlingamóts - Halldór öđlingameistari

Halldór PálssonHalldór Pálsson (2051), Gylfi Ţór Ţórhallsson (2154) og Magnús Pálmi Örnólfsson (2169) urđu ţrír efstir og jafnir á Vetrarmóti öđlinga sem lauk í gćr. Ţeir hlutu allir 5˝ vinning í 7 skákum. Halldór og Gylfi gerđu jafntefli í lokaumferđinni en Magnús vann Harald Baldursson (1980). Halldór telst hins vegar vetrarmeistari öđlinga eftir stigaútreikning.

Skákstjóri mótsins var Ólafur S. Ásgrímsson sem hefur haldiđ utan um öđlingaskák af miklum myndarskap í mörg herrans ár.

Mótstöflu má nálgast á Chess-Results.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

kćri Gunnar

ţú skrifađir eftirfarandi : Halldór telst hins vegar vetrarmeistari öđlinga eftir stigaútreikning.

 Vćri ekki rétt ađ segja :  Halldór er vetrarmeistari öđlinga eftir stigaútreikning.

ţar sem ţađ er engin vafi um ţađ og ekki spurning um hvađ menn telja.

kv  valgarđ

Valgarđ (IP-tala skráđ) 12.12.2013 kl. 13:31

2 Smámynd: Skák.is

Ég myndi telja ţađ.

Skák.is, 12.12.2013 kl. 14:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.6.): 6
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 209
  • Frá upphafi: 8766235

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband