Leita í fréttum mbl.is

London: Guđmundur vann í fimmtu umferđ

Guđmundur GíslasonGuđmundur Gíslason (2318) vann enska skákmanninn Roger Williamson (2150) í fimmtu umferđ FIDE Open, sem fram fór í gćrkveldi, og er hluti af London Chess Classic hátíđinni. Oliver Aron Jóhannesson (2078) tapađi hins vegar fyrir enska stórmeistaranum Keith Arkell (2438). Guđmundur hefur 3˝ vinning en Oliver hefur 3 vinninga.

Stórmeistararnir Jon Ludvig Hammer (2612), Noregi, og Sabino Brunello (2603), Ítalíu, eru efstir međ 4˝ vinning.

Sjötta umferđ fer fram í dag. Ţá teflir Guđmundur viđ bandaríska alţjóđlega meistarann Justin Sarkar (2425) en Oliver viđ Englendinginn Peter Taylor (2222).

Ađalmótiđ, sem er ađ ţessu sinni atskákmót og kallast "Super Sixteen" hófst í gćr. Ţar er 16 skákmönnum skipt í fjóra riđla og tefla tvöfalda umferđ. Tveir efstu komast áfram úr hverjum riđli. Tvćr umferđir voru tefldar í gćr Ţar byrjuđu stigahćstu menn almennt vel ađ Peter Svidler (2789) undanskyldum sem hefur ađeins 1 stig.  Hćgt er ađ skođa mótstöflu hér. Taflmennska hefst kl. 14 í dag og ţađan er ađ finna afar góđar beinar útsendingar.

90 skákmenn taka ţátt í FIDE Open. Ţar af eru 23 stórmeistarar. Guđmundur er nr. 56 í stigaröđ keppenda en Oliver nr. 112.

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.6.): 5
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 208
  • Frá upphafi: 8766234

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 176
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband