Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Tinna Kristín og Lenka stóđu sig best í Varsjá

TinnaJudit Polgar var eina konan sem tefldi í Opnum flokki Evrópumóts landsliđa í Varsjá á dögunum en 25 ár eru síđan hún tefldi međ ungversku kvennasveitinni á Ólympíumótinu í Saloniki í Grikklandi og hreppti gullverđlaun. Síđan hefur hún ekki tekiđ ţátt í „kvennamótum". Ţćr konur sem tóku sćti í bestu liđum kvennaflokksins í Varsjá á dögunum standa Judit ekki langt ađ baki. En Judit hefur samt algjöra sérstöđu međal kvenna og er réttnefnd skákdrottning heimsins. Af henni má margt lćra og ţađ vita stúlkurnar í íslensku sveitinni sem voru ţćr sömu og tefldu á OL í Istanbul í fyrra. Lenka Ptacnikova, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Tinna Kristín Finnbogadóttir og Elsa María Kristínardóttir hafa ekki áđur fengist viđ jafnerfitt verkefni og taka áreiđanlega ýmislegt međ sér frá mótinu. Sveitin hafnađi í 31. Lenkasćti af 32 ţátttökuţjóđum en ekki var langt á milli sveitanna sem lentu í neđri helmingi mótsins. Ţó liggur fyrir ađ einungis Lenka Ptacnikova sem hlaut 4˝ vinning úr 9 skákum og Tinna Kristín Finnbogadóttir, međ 4 vinninga af 7 mögulegum geta veriđ sáttar međ frammistöđu sína. Ţannig náđi Tinna Kristín árangri upp á 2151 elo stig og hćkkađi um 35 elo-stig. Skákir hennar taka oft óvćnta stefnu og hún á ţađ til ađ láta liđsafla af hendi fyrir óljósar bćtur. Fleyg orđ Jóhanns Ţóris um ţankagang sinn ţegar hann tefldi viđ Norđmanninn Leif Ögaard á Norđurlandamótinu sumariđ 1973: „Grugga, grugga", eiga vel viđ sumar ákvarđanir hennar viđ skákborđiđ. Í Póllandi var ţó meira öryggi yfir stílnum sem kom vel fram í bestu skák hennar sem tefld var í 1. umferđ:

EM 2013, Varsjá 2013:

Tinna Kristín Finnbogadóttir - Giedre Vanagaite (Litháen)

Sikileyjarvörn

1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 3. g3 g6 4. d3 Bg7 5. Be3 d6 6. Bg2

Lokađa-afbrigđi sikileyjarvarnarinnar stendur býsna traustum fótum. Tinna velur hér leiđ sem kom býsna oft upp skákum Nigel Short í byrjun aldarinnar.

6. ... Hb8 7. Dd2 b5 8. Rge2 Rd4 9. O-O Rxe2 10. Dxe2 b4 11. Rd1 Rf6 12. e5!?

Óvćntur leikur og ekki slćmur. Gott var einnig 12. a3 eđa 12. f4.

12. ... Rg4 13. exd6 Dxd6 14. Bf4 e5 15. h3 O-O 16. Bc1 Rh6 17. Re3 Rf5 18. Rc4 Dc7 19. Hb1

Full hćgfara. betra er 19. c3 má hvítur vel viđ sína stöđu una.

19. ...Rd4 20. Dd1 Bb7 21. Be3 Re6 22. Bxb7 Hxb7 23. Dd2 Hd8 24. f3 f5 25. Hbe1 f4 26. gxf4 exf4 27. Bf2 Rg5 28. Kg2 Dd7 29. Hh1 Dd5 30. De2 Bf6 31. h4

Ţađ veitist létt verk ađ bćgja atlögum svarts frá. Brátt nćr hvítur yfirráđum eftir e-línunni.

31. ... He7 32. Dd1 Re6 33. He4 Df5 34. De2 Hdd7 35. Re5 Hc7 36. Rg4 Bg7 37. He1 Kf7

Litháíska stúlkan sem var í miklu tímahraki hefur stillt upp í vörn í kringum riddarann á e6.

gngrmsji.jpg- Sjá stöđumynd -

38. He5!

Óvćntur hnykkur. Er 38. ... Bxe5 ţá 39. Rh6+ og drottningin fellur.

38. ... Rd4 39. Hxf5+

Einfaldara var 39. Hxe7+. Tinna var fegin a losna viđ svörtu drottninguna og valdi ţví ţennan leik sem dugar auđveldlega til sigurs.

39. ... gxf5 40. Dd2 fxg4 41. Dxf4+ Kg8 42. fxg4 Hb7 43. Dd6 Hxe1 44. Bxe1 Rxc2 45. Dd8 Bf8 46. Bf2 Rd4 47. Bxd4 cxd4 48. Dxd4 h6 49. g5 Hg7 50. Dd5 Kh8 51. Df5 Be7 52. g6 Bxh4 53. Df8+

- og svartur gafst upp, 53. ... Hg8 er svarađ međ 54. Dxh6 mát.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 8. desember 2013

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8765548

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband