30.11.2013 | 07:00
Skemmtikvöld ungmenna í kvöld
Skákskólinn og Skákakademían standa fyrir skemmtikvöldi ungmenna fćdd 1990-1999 á laugardagskvöldiđ kemur. Kvöldiđ fer fram á sal Skákskólans.
Á kvöldinu verđa tveir merkilegir fyrirlestrar ásamt hrađskákmóti í Heilinn og höndin ţar sem tveir stórmeistarar munu tefla!
Sjónvarpsstjarnan og skemmtikrafturinn Björn Ţorfinnsson hefur einna mestu reynslu Íslendinga af taflmennsku á opnum erlendum mótum síđustu tvo áratugina. Björn hefur teflt ansi víđa og hefur veriđ lúnkinn viđ ađ finna skemmtileg erlend mót ţar sem hćgt er ađ hćkka á stigum og njóta taflmennskunnar í botn.
Ađ mörgu ţarf ađ hlúa ţegar fariđ er á erlend mót; gisting, flug, ađstćđur á mótsstađ, möguleikar á ađ hćkka á stigum, veđurfar og fleira.
Frá öllu ţessu og ferđum sínum mun Björn segja frá á léttan og ljúfan hátt.
Árangur Hjörvars Steins ţarf lítiđ ađ kynna, en hvađ nákvćmlega liggur ađ baki? Hversu marga klukkutíma stúderađi hann sjálfur ţegar hann var fimtán ára, hafđi hann kvóta á ţeim hrađskákum sem hann tefldi, hvađ fór hann oft erlendis ađ tefla á hverju ári, hefur hann haldiđ sig viđ sömu byrjanir síđan hann var lítill, leggur hann áherslu á hreyfingu og hollt líferni?
Hjörvar mun í snaggaralegum fyrirlestri fara yfir stađreyndir frá sínum ferli allt til ţess ađ efnileg ungmenni viti hvađ ţarf til ađ bćta sig í skák og á hvađ skal leggja áherslu.
Ađ loknum fyrirlestrum verđa veitingar og svo hrađskákmót í Heilinn og höndin.
Húsiđ opnar 19:30 og fyrirlestrar hefjast 20:00.
Ađgangseyrir 1000kr. Skráning á FB-síđu kvöldsins eđa á stefan@skakakademia.is
Öll međferđ áfengis bönnuđ.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:58 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 254
- Sl. sólarhring: 254
- Sl. viku: 445
- Frá upphafi: 8772597
Annađ
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 149
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.