Leita í fréttum mbl.is

Ćsir í Ásgarđi: Friđgeir Hólm skákađi öllum

FRIĐGEIR HÓLM    ese 3.10.2013 14 08 47.2013 14 08 47Ţađ var ţröng á ţingi í Stangarhylnum í gćr yfir 30 öldungar mćttir til tafls og ţví ţéttsetinn bekkurinn enda bara hálfur salurinn til reiđu vegna stjórnarfundar í FEB.  Blönduđust ţar saman Ćsir og Riddarar enda margir sem tefla í báđum skákklúbbum svokallađra eldri borgara.  Sumir eru ţó mun yngri ađ árum en ađrir allt ađ 37 ára aldursmunur ţví fyrir kemur ađ Brynleifur Sigurjónsson elsti félaginn blandi sér í hópinn en hann er fćddur 1917 og ţví 96 ára á ţessu ári.

Í gćr var ţađ hins vegar unglingurinn í hópnum Friđgeir Hólm Karlsson, Brynleifur Sigurjónsson ađ tafli 95 ára ađ aldri   fékk 5 vinninga af 10...tćplega sextugur,  sem skákađi öllum öđrum og varđ efstur. Friđgeir er jafnan međal efstu manna hvort heldur hér, í Riddaranum, KR eđa Gallerýinu, svo sigur hans í dag kemur síđur en svo á óvart. Mikill skákgeggjari ţar á ferđ sem ekki lćtur sig muna um ađ tefla í fjórum mótum í viku eins og ţeir allra hörđustu.  Hinn síungi aldni seggur Páll G. Jónsson varđ annar sem átti ađ venju marga snilldartakta, en oft hefur ţađ veriđ klukkuskrattinn sem hefur haft af honum marga borđleggjandi vinninga gegn um tíđina.

Skákklúbbar eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu ĆSIR  OG RIDDARINN eru báđir stofnađir áriđ 1998 og eiga ţví 15 ára afmćli um ţessar mundir.  Sú hugmynd hefur kviknađ ađ efna til sameiginlegs jóla- og afmćlismóts međ myndarlegu sniđi til ađ fagna og gera sé glađan dag af ţessu tilefni.

Öflugum fyrirtćkjum sem vilja ná góđu viđskiptasambandi viđ eldri borgara gefst ţví nú kjöriđ tćkifćri til ţess ađ međ ţví ađ bjóđa til stórmóts af ţessu tilefni.  

Nánari úrslit má sjá á međf. mótsstöflu og vettvangsmyndir í myndasafni.

 

ĆSIR    Mótstafla 29. október 29.10.2013 23 10 07

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.1.): 28
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 187
  • Frá upphafi: 8772784

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 123
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband