30.10.2013 | 14:41
Ćsir í Ásgarđi: Friđgeir Hólm skákađi öllum
Ţađ var ţröng á ţingi í Stangarhylnum í gćr yfir 30 öldungar mćttir til tafls og ţví ţéttsetinn bekkurinn enda bara hálfur salurinn til reiđu vegna stjórnarfundar í FEB. Blönduđust ţar saman Ćsir og Riddarar enda margir sem tefla í báđum skákklúbbum svokallađra eldri borgara. Sumir eru ţó mun yngri ađ árum en ađrir allt ađ 37 ára aldursmunur ţví fyrir kemur ađ Brynleifur Sigurjónsson elsti félaginn blandi sér í hópinn en hann er fćddur 1917 og ţví 96 ára á ţessu ári.
Í gćr var ţađ hins vegar unglingurinn í hópnum Friđgeir Hólm Karlsson, tćplega sextugur, sem skákađi öllum öđrum og varđ efstur. Friđgeir er jafnan međal efstu manna hvort heldur hér, í Riddaranum, KR eđa Gallerýinu, svo sigur hans í dag kemur síđur en svo á óvart. Mikill skákgeggjari ţar á ferđ sem ekki lćtur sig muna um ađ tefla í fjórum mótum í viku eins og ţeir allra hörđustu. Hinn síungi aldni seggur Páll G. Jónsson varđ annar sem átti ađ venju marga snilldartakta, en oft hefur ţađ veriđ klukkuskrattinn sem hefur haft af honum marga borđleggjandi vinninga gegn um tíđina.
Skákklúbbar eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu ĆSIR OG RIDDARINN eru báđir stofnađir áriđ 1998 og eiga ţví 15 ára afmćli um ţessar mundir. Sú hugmynd hefur kviknađ ađ efna til sameiginlegs jóla- og afmćlismóts međ myndarlegu sniđi til ađ fagna og gera sé glađan dag af ţessu tilefni.
Öflugum fyrirtćkjum sem vilja ná góđu viđskiptasambandi viđ eldri borgara gefst ţví nú kjöriđ tćkifćri til ţess ađ međ ţví ađ bjóđa til stórmóts af ţessu tilefni.
Nánari úrslit má sjá á međf. mótsstöflu og vettvangsmyndir í myndasafni.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:45 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 28
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 187
- Frá upphafi: 8772784
Annađ
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 123
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.