Leita í fréttum mbl.is

Vignar Vatnar og Veronika Steinunn meistarar TR

Barna- og unglingameistaramót sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fór fram sunnudaginn 27. október, í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Keppt var í einum flokki og voru 7 umferđir tefldar eftir Monradkerfi, en umhugsunartíminn var 15 mínútur á skák.

 

Skákmótiđ var opiđ fyrir keppendur 15 ára og yngri og tóku 19 krakkar ţátt. Veitt voru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, en auk ţess fyrir ţrjár efstu stúlkurnar. Félagsmenn í TR kepptu einnig um titilinnUnglingameistari T.R. 2013 og Stúlknameistari T.R 2013. Ađ auki voru veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í flokki 12 ára og yngri.

Skákmótiđ var mjög vel mannađ, en af 19 ţátttakendum komu 12 úr Afrekshóp TR. Ţátttakendur komu einnig af Laugardagsćfingahópnum og úr Stelpuskákhóp TR, auk tveggja ţátttakenda úr öđrum félögum.

Skákmótiđ fór mjög vel fram og var góđ stemming međal krakkanna. Eftir fjórđu umferđ bauđ T.R. keppendum upp á djús og kökuhlađborđ sem hitti í mark! Ţá var spjallađ um heima og geima fram ađ nćstu umferđ!

Sigurvegari mótsins og jafnframt Unglingameistari T.R. 2013 varđ hinn 10 ára gamli Vignir Vatnar Stefánsson, sem vann allar sínar skákir. Hann varđi ţar međ titilinn frá ţví í fyrra. Árangur Vignis ţarf ekki ađ koma á óvart. Hann er í stöđugri framför og er ekki síst kraftmikill og öruggur í styttri skákum. Hann er auk ţess núverandi Unglingameistari Reykjavíkur, Íslandsmeistari barna og Norđurlandameistari í sínum aldursflokki.

Efst í flokki stúlkna varđ Sóley Lind Pálsdóttir úr Taflfélagi Garđabćjar, en hún hlaut einnig bronsverđlaunin í heildarmótinu. Sóley Lind tefldi af miklum krafti í mótinu og var á efstu borđum allt mótiđ. Í 2. sćti í Stúlknameistaramótinu varđ Veronika Steinunn Magnúsdóttir, sem jafnframt varđ efst TR-stúlkna og ţar međ Stúlknameistari T.R. 2013.Veronika Steinunn hefur veriđ virk í skákinni undanfarin ár og hefur sýnt mikinn metnađ í ađ bćta árangur sinn. Hún er núverandi Íslandsmeistari stúlkna í skólaskák í eldri flokki (8.-10.bekk).

Margir snilldartaktar sáust á skákborđinu ţennan dag og margir áttu sínar stjörnustundir á međan mótinu stóđ. Margar skákir voru "unnar" á borđinu - en tíminn gerđi út um skákina. Ţetta ţekkja flestir skákmenn! Ţá er gott ađ hugsa um ađ ţađ kemur skákmót eftir ţetta mót!

Frammistađa yngsta keppandans, Freyju Birkisdóttur, 7 ára systur tvíburanna Björns Hólms og Bárđar Arnar var heillandi! Freyja tefldi viđ Vigni Vatnar í 1. umferđinni og sýndi ađdáunarmikla einbeitingu í skákinni og nýtti tímann vel. Hún tefldi ţarna sennilega eina af sínum bestu skákum hingađ til! Freyja hefur veriđ dugleg ađ sćkja bćđi Stelpuskákćfingar og Laugardagsćfingar TR sl. ár.

Hinn 8 ára gamli Róbert Luu átti mjög gott mót, en hann lenti í 6. sćti í mótinu og fékk bronsverđlaun í flokki 12 ára og yngri á eftir Vigni og Mykhaylo. Hinn 10 ára gamli Mykhaylo Kravchuk átti einnig mjög gott mót, en hann varđ í 2.-4. sćti í mótinu, en lćgri á stigum en Gauti Páll og Sóley Lind og hlaut 2. sćtiđ á eftir Vigni í flokki 12 ára og yngri.

Allir ţáttakendurnir stóđu sig međ sóma. Flestir ţátttakendurnir höfđu einnig tekiđ ţátt í skákmótinu Ćskan og Ellin sem fram fór í TR daginn áđur. Ţannig ađ dagskráin var stíf fyrir ţennan hóp! Á ţví móti tóku 24 TR-krakkar ţátt auk skákkrakka úr öđrum félögum, ţannig ađ í framtíđinni ţarf ađ huga ađ ţví ađ hafa bil á milli ţessara móta, svo fleiri hafi tćkifćri á ađ taka ţátt í báđum skákmótunum!

Úrslit skákmótsins urđu annars sem hér segir:

Efst í opnum flokki:

 

1. Vignir Vatnar Stefánsson, 7 vinn.

2. Gauti Páll Jónsson 5 vinn.

3. Sóley Lind Pálsdóttir 5 vinn.

 

Efst í stúlknaflokki:

 

1. Sóley Lind Pálsdóttir 5 vinn.

2. Veronika Steinunn Magnúsdóttir 4 vinn.

3. Sólrún Elín Freygarđsdóttir 3 vinn.

 

Efstir í flokki 12 ára og yngri:

 

1. Vignir Vatnar Stefánsson 7 vinn.

2. Mykhaylo Kravchuk 5 vinn.

3. Róbert Luu 4,5 vinn.

 

Heildarúrslit:

  1. Vignir Vatnar Stefánsson T.R., 7 v. af 7. Unglingameistari T.R. 2013. Einnig 1. verđlaun 12 ára og yngri.
  2. Gauti Páll Jónsson, TR 5 v.
  3. Sóley Lind Pálsdóttir, T.G., 5 v.
  4. Mykhaylo Kravchuk, T.R. 5 v.
  5. Björn Hólm Birkisson, TR, 4,5v.
  6. Róbert Luu, T.R. 4,5 v.
  7. Jakob Alexander Petersen, T.R.  4 v.
  8. Dawid Kolka, GMHelli, 4 v.
  9. Veronika Steinunn Magnúsdóttir, T.R., 4 v. Stúlknameistari T.R. 2013.
  10. Ólafur Örn Olafsson, T.R., 3,5 v.
  11. Bárđur Örn Birkisson, T.R., 3 v.
  12. Guđmundur Agnar Bragason, T.R., 3 v.
  13. Davíđ Dimitry Indriđason, T.R., 3 v.
  14. Sólrún Elín Freygarđsdóttir, T.R., 3 v.
  15. Freyja Birkisdóttir, T.R., 2,5 v.
  16. Sagitha Rosanty, T.R., 2,5 v.
  17. Mateusz Jakubek, T.R., 2 v.
  18. Björn Ingi Helgason, T.R., 1,5 v.
  19. Stefán Gunnar Maack, T.R., 1 v.

 

Skákstjórar voru Kjartan Maack og Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir sem einnig tóku myndir.

Pistill: Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 12
  • Sl. sólarhring: 88
  • Sl. viku: 269
  • Frá upphafi: 8765116

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband