Leita í fréttum mbl.is

Jón Viktor eftur međ fullt hús á Gagnaveitumótinu

Alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2409) er efstur međ fullt hús ađ lokinni fimmtu umferđ Gagnaveitumótsins - Haustmóts TR sem fram fór í dag. Töluvert var um frestanir, međal annars vegna Framsýnarmótsins og Vasteras-mótsins í Svíţjóđum og stađan í öllum flokkum nokkuđ óljós.

A-flokkur:

Jón Viktor Gunnarsson (2409) vann sína fimmtu skák í röđ ţegar hann vann Kjartan Maack (2128). Dagur Ragnarsson (2040) vann Jóhann H. Ragnarsson (2037) en Sverrir Örn Björnsson (2136) og Oliver Aron Jóhannesson (2007) gerđu jafntefli.

Tveimur skákum var frestađ og ţar međ taliđ toppviđureign Stefáns Kristjánssonar (2491) og Einars Hjalta Jenssonar (2305). Ţćr verđa tefldar á morgun.

Jón Viktor er efstur međ 5 vinninga, Einar Hjalti hefur 4 vinninga og Stefán hefur 3,5 vinning.

B-flokkur:

Jón Trausti Harđarson (1930) er efstur međ 4,5 vinning en ţremur en enn eru fjórar skákir óklárađar og tveir keppendur geta náđ Jóni Trausta ađ vinningum.

C-flokkur:

Elsa María Kristínardóttir (1787) er efst međ 3,5 vinning. Tveimur skákum var frestađ og getur stađan á toppnum breyst.

D-flokkur:

Haukur Halldórsson (1539) er efstur međ 4 vinninga. Skákunum á 2. og 3. borđi var frestađ og fleiri geta náđ Hauki ađ vinningum.

Flestar frestuđu skákirnar verđa tefldar á morgun og stađan ćtti ađ vera ljósari ađ ţá.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.1.): 5
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 175
  • Frá upphafi: 8772797

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband