Leita í fréttum mbl.is

Jón Viktor og Einar Hjalti efstir á Gagnaveitumótinu

Alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2409) og Einar Hjalti Jensson (2305) eru efstir međ fullt hús ađ lokinni fjórđu umferđ Gagnaveitumótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í gćrkveldi. Jón Viktor vann Oliver Aron Jóhannesson (2007) en Einar Hjalti hafđi betur gegn Degi Ragnarssyni (2040). Stefán Kristjánsson (2491) er ţriđji međ 3,5 vinning en hann gerđi jafntefli viđ Gylfa Ţórhallsson (2154).

Stefán Bergsson (2131) er svo fjórđi međ 2,5 vinning eftir sigur á Kjartani Maack (2128). Sverir Örn Björnsson vann Jóhann H. Ragnarsson (2136) vann svo Jóhann H. Ragnarsson (2037)

Í fimmtu umferđ, sem fram fer á sunnudag, mćtast međal annars Stefán Kristjánsson og Einar Hjalti.

B-flokkur:

Ingi Tandri Traustason (1817), Jón Trausti Harđarson (1930) og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (29149) međ međ 3,5 vinning.

C-flokkur:

Kristófer Ómarsson (1598) og Elsa María Kristínardóttir eru efst međ 3 vinninga.

D-flokkur:

Hilmir Hrafnsson (1351) er efstur međ 3,5 vinning.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 11
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 8765286

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 106
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband