Leita í fréttum mbl.is

Hou Yifan heimsmeistari kvenna

 

Hou Yifan at the closing ceremony
Kínverska skákdrottningin Hou Yifan (2608) endurheimti í dag heimsmeistaratitil kvenna. Hún vann sjöundu skákina í heimsmeistaraeinvígi hennar og hinnar úkraínsku Önnu Ushenina (2500). Ţar međ tryggđi hún sér sigur í einvíginu ţrátt fyrir ţremur skákum vćri enn ólokiđ. Lokaúrslit urđu 5,5-1,5 og ljóst ađ hún kínverska var einfaldlega mun sterkari á öllum sviđum.

 

Lokahóf mótsins fer fram á hinum merkilega degi, mánudeginum 23. september. 

Ţađ vćri óneitanlega gaman ađ fá Hou Yifan, sem tók ţátt í N1 Reykjavíkurskákmótinu 2012 eins og allir muna, aftur til landsins enda brćddi hún hér hug og hjörtu íslenskra skákáhugamanna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 17
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 161
  • Frá upphafi: 8778534

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband