Leita í fréttum mbl.is

Hannes Hlífar vann kynslóđamót Skákskóla Íslands

KynslóđamótiđHannes Hlífar Stefánsson vann fyrsta kynslóđamót Skákskóla Íslands á haustönn sem haldiđ var í sal skólans ađ Faxafeni 12 sl. fimmtudagskvöld. Hannes hlaut 7˝ vinning af níu mögulegum. Í 2. sćti var Bragi Ţorfinnsson međ 7 vinninga og í 3. sćti varđ Stefán Bergsson međ 6˝ vinning. Guđmundur Kjartansson og Halldór Grétar Einarsson hlutu 6 vinninga og urđu í 4.-5. sćti.

23 skákmenn tóku ţátt í mótinu. Tímamörkin voru 3 2 en ţau hafa veriđ notuđ á heimsmeistaramótum í hrađskák. Međal keppenda voru fulltrúar Íslands á EM ungmenna í Svartfjallalandi, nokkrar landsliđskonur og  ýmsir af fremstu skákmönnum Íslands.

Góđur gestur og nýr félagsmađur í Helli, Sewa Enyonam Fumey frá Tógó, sem tefldi fyrir hönd ţjóđar sinnar á síđasta ólympíuskákmóti, tók ţátt í mótinu en aldursforseti var Björn Ţorsteinsson Íslandsmeistari 1967 og 1975. Einn ţátttakenda, Hilmir Freyr Heimisson, sem  hlaut 5˝ vinning er búsettur á Patreksfirđi og tefldi skákir sínar í gegnum vef  ICC  en Omar Salama sem ţar stýrir umferđ sá um allt fćri vel fram á ţeim vettvangi. 

Skákstjórar voru Helgi Ólafsson og Stefán Bergsson.

Mótstöflu má finna á Chess-Results.

Myndir af Facebook-síđu Stefáns Más (föđur Vignis)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 13
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 8765532

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband