Leita í fréttum mbl.is

Laugardagsćfingar TR hafnar

LaugardagsćfingŢađ var fríđur og fjölmennur hópur barna sem fylltu húsakynni Taflfélags Reykjavíkur á fyrstu laugardagsćfingum félagsins í gćr, en u.ţ.b. 40 krakkar mćttu ţar til leiks.

Ţćr hófust međ skákćfingu stúlkna eftir hádegiđ ţar sem Sigurlaug fór í gegnum grunnatriđi skáklistarinnar međ nokkrum hressum stelpum og síđan var teflt af kappi.

Klukkan 2 hófst svo almenn skákćfing barna og urđu ţarLaugardagsćfing fagnađarfundir hjá mörgum krökkum sem ekki hafa hist síđan í vor. En einnig voru mörg börn ađ mćta á sínu fyrstu skákćfingu hjá TR og ekki laust viđ ađ eftirvćntingin hafi skyniđ úr andlitum margra. Ćfingin hófst á upphitunarmóti ţar sem tefldar voru fimm mínútna skákir.

Nokkrir grjótharđir nemendur úr afrekshóp taflfélagsins mćttu á ţessa fyrstu ćfingu félagsins og fóru eđlilega mikinn.

Ađ venju voru veitingar bornar fram um ţrjú leitiđ, en eftir ţćr hófst svo félagsćfing T.R. sem Torfi Leósson stjórnađi. Fariđ var í fyrsta heftiđ af Taktík, ţar sem skođađar voru gafflanir og tvöfaldar árásir. Ţađ var svo glađbeittur hópur sem yfirgaf félagsheimiliđ okkar međ hefti í hönd um fjögurleitiđ.

Ćfingar afrekshóps barna og unglinga félagsins hefjast nú í vikunni en ţćr eru á miđvikudögum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 33
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 261
  • Frá upphafi: 8764950

Annađ

  • Innlit í dag: 30
  • Innlit sl. viku: 178
  • Gestir í dag: 26
  • IP-tölur í dag: 23

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband