Leita í fréttum mbl.is

Harpa í TR

HarpaSkákdrottningin Harpa Ingólfsdóttir Gígja er gengin til liđs viđ Taflfélag Reykjavíkur.  Harpa varđ Íslandsmeistari stúlkna áriđ 1995 og sama ár Íslandsmeistari međ sveit Árbćjarskóla í sveitakeppni stúlkna.  Hún hefur tekiđ ţátt í heimsmeistaramótum ungmenna, ţremur ólympíumótum, norđurlandamótum og evrópumeistaramótum.  Harpa hefur tvisvar orđiđ Íslandsmeistari kvenna, áriđ 2000 og 2004.  

Ţá hefur hún hefur setiđ í stjórn Skáksambands Íslands, í stjórn Hellis, og veriđ varaformađur Taflfélags Reykjavíkur.  Harpa er skráđ til leiks á Norđurlandamót kvenna sem haldiđ verđur 17. til 23. september í Norrćna húsinu, og verđur gaman ađ sjá hana kljást ţar viđ stöllur sínar af hinum norđurlöndunum.

Taflfélag Reykjavíkur býđur Hörpu hjartanlega velkomna heim!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband