Leita í fréttum mbl.is

Gelfand og Karjakin úr leik

Teflt var til ţrautar međ styttri tímamörkum 16 manna úrslitum Heimsbikarmótsins í skák í dag. Peter Svidler, Dmitry Andreikin, Maxime Vachier-Lagrave og Evgeny Tomashevsky komust áfram á kostnađ Le Quang Liem, Sergey Karjakin, Boris Gelfand og Alexander Morozevich. Einvígi Tomashevsky og Morozevich var afar spennandi og skemmtilegt og fór ein skákin upp í 169 leiki.

Fimmta umferđ (átta manna úrslit) hefst á morgun. Ţá mćtast  Kamsky - Tomashevsky, Svidler - Andreikin, Caruana - Vachier-Lagrave and Kramnik - Korobov.

Úrslit og pörun má nálgast á ađgengilegan hátt á Chessvibes.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.6.): 8
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8765861

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 112
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband