Leita í fréttum mbl.is

Sergey Fedorchuk í TR

Sergey Fedorchuk Úkraínski ofurstórmeistarinn Sergey Fedorchuk (2667) er genginn til liđs viđ Taflfélag Reykjavíkur. Fedorchuck varđ Evrópumeistari unglinga undir 14 ára áriđ 1995, en međal annarra afreka hans má nefna efsta sćtiđ á Cappelle la Grande Open áriđ 2008, ásamt TR-ingunum Vugar Gashimov (2737), Erwin L'Ami (2640), nýbökuđum skákmeistara Úkraínu, Yuriy Kryvoruchko (2678) og fleirum. Einnig sigrađi hann á Dubai Open 2006 ásamt Armenunum Sargissian og Petrosian.

Sergey Fedurchuck bćtist ţví viđ stóran hóp öflugra erlendra stórmeistara félagsins, en fyrir eru hjá félaginu svo nokkrir séu nefndir, heimsmeistarinn fyrrverandi Anatoly Karpov, skákdrottningin Judit Polgar, Gata Kamsky, Jan Smeets, Mykhailo Oleksienko og fyrrnefndir Erwin L'Ami og skákmeistari Úkraínu Yuriy Kryvoruchko.

Fedorchuck mun leiđa fríđan hóp sem tekur ţátt í lokuđu 9 umferđa stórmeistaramóti Taflfélags Reykjavíkur sem haldiđ verđur í skákhöll TR í Faxafeni í byrjun október.  Frekari fréttir af ţátttakendum á ţví geysiöfluga móti munu berast á nćstu dögum og vikum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.8.): 23
 • Sl. sólarhring: 53
 • Sl. viku: 278
 • Frá upphafi: 8706216

Annađ

 • Innlit í dag: 22
 • Innlit sl. viku: 220
 • Gestir í dag: 20
 • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband