Leita í fréttum mbl.is

Tikkanen sćnskur meistari ţriđja áriđ í röđ - ţurfti bráđabanaskák til

Hans Tikkanen og Nils Grandlius tefla til úrslitaStórmeistarinn Hans Tikkanen (2528) varđ í gćr sćnskur meistari ţriđja áriđ í röđ. Ţađ ţarf ađ fara aftur til áranna 1951-53 til ađ finna slík dćmi en ţá afrekađi Gösta Stoltz .ap sama. Tikkanen ţurfti ađ hafa fyrir hlutunum. Hann var hálfum vinningi fyrir neđan Nils Grandelius (2573) fyrir lokaumferđina en vann sína skák á međan Nils gerđi jafntefli.

Ţá var komiđ ađ einvígi ţeirra á milli á meistaratitilinn, sem teflt var samdćgurs, međ styttri umhugsnartíma. Ţeir tefldu tvö tveggja skáka einvígi sem bćđi enduđu 1-1. Ţá var komiđ ađ svokallađri bráđabanaskák (Armageddon). Ţar hafđi Tikkanen betur. 

Tiger Hillarp Persson (2528) og Axel Smith (2461) urđu í 3.-4. sćti 1˝ vinningi á eftir efstu mönnum.

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.6.): 6
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 209
  • Frá upphafi: 8766235

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband