Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar međ jafntefli viđ Jones - endađi í fjórđa sćti

Hjörvar í SkotlandiAlţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2511) gerđi jafntefli gegn enska stórmeistaranum og "Ţingeyingnum" Gawain Jones (2643) í níundu og síđustu umferđ opna skoska meistaramótsins sem fram fór í dag. Enn eitt jafntefliđ ţeirra á millum. Hjörvar endađi í fjórđa sćti međ 6,5 vinning.

Efstir og jafnir međ 7 vinninga urđu stórmeistararnir Jones, landi hans Daniel Gormally (2496) og Imre Hera (2558), Ungverjalandi.

Frammistađa Hjörvars samsvarađi 2506 skákstigum og hćkkar hann um fimm skákstig fyrir hana.

Ritstjóra er ekki kunnugt um hver varđ skákmeistari Skotlands en stórmeistarinn Matthew Turner (2518) og alţjóđlegi meistarinn Roddy McKay (2370) urđu efstir heimamanna međ 6 vinninga.

55 skákmenn tóku ţátt í ađalmótinu. Ţar af voru 9 stórmeistarar og 8 alţjóđlegir meistarar. Hjörvar var nr. 5 í stigaröđ keppenda.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.6.): 4
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 130
  • Frá upphafi: 8766522

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband