27.5.2013 | 16:27
KR-mótin: Guðfinnur sigursæll og þó ekki
Þegar vorar í vesturbænum þarf stundum að flytja skákkvöldin í KR til svo fótamenntin fái notið sín til fulls þegar gestalið koma í heimsókn. Þannig stendur á núna - teflt verður annað kvöld þar vestur frá.
Guðfinnur R. Kjartansson hefur verið sigursæll að undanförnu annað hvort efstur eða með efstu mönnum. Vann mótið síðast en Birgir Berndsen sló öllum við vikuna þar á undan eins og sjá má á meðf. mótstöflum.
Guðfinnur varð þó fyrir alvarlegri skákáfallastreyturöskun þegar hann mætti hinum aldna meistara Birni Víkingi Þórðarsyni daginn eftir hina glæsulegu sigurgöngu sína í KR og góða frammistöðu í Æsum sama dag, hafandi fengið 18 vinninga í 23 skákum þann daginn. Þegar minnst varði varð hann skyndilega heimaskítsmát í 8 leik, þegar seiðkraftur galdramannsins svipti hann sjóninni. Atburðarásina má sjá nánar á meðf. myndi sem birt er með samþykki beggja þessara vopnabræðra.
Skákmenn athugi að teflt verður í KR annað kvöld - þriðjudagskvöld - og síðan áfram í allt sumar á mánudögum eða þriðjudegum þegar KR á heimaleik í göngu sinni að Íslandsmeistararatitlinum.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu færslur
- Ný vefsíða Skák.is!
- Loftur fær Héðin í fyrstu umferð
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bættust við á keppendalistann á l...
- Ný alþjóðleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - með vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Æsir - vertíðarlok
- Fundargerð aðalfundar SÍ
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferð Altibox Norway Chess
- Þrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimilið, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíða SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíða tileinkuð Friðriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíþróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallþráður skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef þú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alþjóðlega skáksambandið
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norræna skákfréttasíðan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 4
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 130
- Frá upphafi: 8779010
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 103
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.