Leita í fréttum mbl.is

Skákkeppni Landsmóts UMFÍ 50+ fer fram laugardaginn 8. júní

Landsmót UMFÍ 50+Helgina 7. - 9. júní verđur 3. Landsmót UMFÍ 50 + haldiđ í Vík í Mýrdal. Allir geta tekiđ ţátt í mótinu óháđ félagsađild ađ ungmennafélagi. 

Mótiđ er íţrótta - og heilsuhátíđ međ fjölbreyttri dagskrá. Auk keppni í hinum ýmsu íţróttagreinum verđur bođiđ upp á  ýmsa  afţreyingu fyrir keppendur og gesti. Einnig verđur bođiđ upp á frćđslu um hollustu og heilbrigđan lífsstíl ásamt fjölda annarra viđburđa. 

Fyrirhugađar keppnisgreinar í Keppnisgreinar á mótinu eru: Utanvegarhlaup, boccia, bridds, golf, frjálsar, íţróttir, hestaíţróttir, hringdansar, línudans, pútt, ringó, skák, pönnukökubakstur, búfjárdómar, kjötsúpugerđ, ljósmyndamaraţon, dráttavélaakstur, sund, sýningar,  ţríţraut og hjólreiđar. Allir á aldrinum 50 ára og eldri geta tekiđ ţátt í keppnisgreinum mótsins. Ţátttakendur greiđa eitt mótsgjald og öđlast međ ţví ţátttökurétt í öllum keppnisgreinum. Mótsgjald er 3500 krónur óháđ greinafjölda. Frítt verđur á tjaldstćđi mótshelgina í Vík í Mýrdal. Skráning fer fram á heimasíđu mótsins  www.landsmotumfi50.is.

Skákkeppnin fer fram laugardaginn 8. júní og er um ađ rćđa einstaklingakeppni. Teflt er á milli 13 og 17. Tefldar verđa 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.

Sjáumst á Landsmóti UMFÍ 50 + í Vík í Mýrdal 7. - 9. júní 2013 kát og hress.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 32
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 260
  • Frá upphafi: 8764949

Annađ

  • Innlit í dag: 29
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband