27.3.2013 | 15:43
Skákþing Norðlendinga fer fram á Sauðárkróki í apríl
Skákþing Norðlendinga verður haldið á Sauðárkróki helgina 19-21. apríl n.k. Samkvæmt venju verða tefldar 7 umferðir. Fjórar atskákir með 25 mín. umhugsunartíma á föstudagskvöldi. Tvær umferðir með umhugsunartímanum 90 mín + 30 sek á leik og lokaumferðin á sunnudegi með sama umhugsunartíma. Á lokinni 7. umferð á sunnudeginum verður haldið Hraðskákmót Norðlendinga. Kappskákirnar verða reiknaðar til alþjóðlegra stiga.
Mótsgjöld eru kr. 2.000 en ekkert kostar að taka þátt í hraðskákmótinu. Innifalið í verði er kaffi og meðlæti á stundum.
Skráning fer fram í netfanginu: unnar.ingvarsson@gmail.com og er þar hægt að fá nánari upplýsingar um framkvæmd mótsins.
Frekari upplýsingar um mótið eru birtar á heimasíðu Skákfélags Sauðárkróks www.skakkrokur.blog.is
Skákþing Norðlendinga hefur verið haldið frá árinu 1935, en þá sigraði Sauðkrækingurinn Sveinn Þorvaldsson. Þingið hefur um langt skeið verið vel sótt af norðlenskum skákmönnum sem gestum þeirra.
Á Sauðárkróki búa um 2.600 manns og er staðurinn miðstöð verslunar og þjónustu í Skagafirði. Á staðnum eru þrír skemmtistaðir, sem verða að venju með dagskrá þessa helgi þegar Skagfirðingar eru að undirbúa Sæluviku Skagfirðinga sem fram fer í lok apríl.
Heimasíða Skákfélags Sauðárkróks
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu færslur
- Ný vefsíða Skák.is!
- Loftur fær Héðin í fyrstu umferð
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bættust við á keppendalistann á l...
- Ný alþjóðleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - með vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Æsir - vertíðarlok
- Fundargerð aðalfundar SÍ
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferð Altibox Norway Chess
- Þrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimilið, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíða SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíða tileinkuð Friðriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíþróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallþráður skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef þú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alþjóðlega skáksambandið
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norræna skákfréttasíðan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.7.): 0
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 124
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 97
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.