Leita í fréttum mbl.is

Skákţing Norđlendinga fer fram á Sauđárkróki í apríl

SauđárkrókurSkákţing Norđlendinga verđur haldiđ á Sauđárkróki helgina 19-21. apríl n.k.  Samkvćmt venju verđa tefldar 7 umferđir. Fjórar atskákir međ 25 mín. umhugsunartíma á föstudagskvöldi. Tvćr umferđir međ umhugsunartímanum 90 mín + 30 sek á leik og lokaumferđin á sunnudegi međ sama umhugsunartíma. Á lokinni 7. umferđ á sunnudeginum verđur  haldiđ Hrađskákmót Norđlendinga. Kappskákirnar verđa reiknađar til alţjóđlegra stiga.

Mótsgjöld eru kr. 2.000 en ekkert kostar ađ taka ţátt í hrađskákmótinu. Innifaliđ í verđi er kaffi og međlćti á stundum.

Skráning fer fram í netfanginu: unnar.ingvarsson@gmail.com og er ţar hćgt ađ fá nánari upplýsingar um framkvćmd mótsins.

Frekari upplýsingar um mótiđ eru birtar á heimasíđu Skákfélags Sauđárkróks www.skakkrokur.blog.is

Skákţing Norđlendinga hefur veriđ haldiđ frá árinu 1935, en ţá sigrađi Sauđkrćkingurinn Sveinn Ţorvaldsson. Ţingiđ hefur um langt skeiđ veriđ vel sótt af norđlenskum skákmönnum sem gestum ţeirra.

Á Sauđárkróki búa um 2.600 manns og er stađurinn miđstöđ verslunar og ţjónustu í Skagafirđi. Á stađnum eru ţrír  skemmtistađir, sem verđa ađ venju međ dagskrá ţessa helgi ţegar Skagfirđingar eru ađ undirbúa Sćluviku Skagfirđinga sem fram fer í lok apríl.

Heimasíđa Skákfélags Sauđárkróks


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 82
  • Sl. viku: 235
  • Frá upphafi: 8764692

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband