Leita í fréttum mbl.is

B-sveit TR sigurvegari 2. deildar eftir úrskurđ Mótsstjórnar

Mótsstjórn Íslandsmóts skákfélaga felldi í gćr úrskurđ um Robert Ris međ Fjölni. Var ţađ niđurstađa meirihluta nefndarinnar ađ TR ynni máliđ og viđureignin dćmd 4,5-1,5 ţeim í vil en Fjölnir hafđi unniđ viđureignina á sjálfu Íslandsmótinu međ sama mun.

Viđ ţćr breytingar tekur b-sveit TR efsta sćtiđ í efstu deild, Gođinn-Mátar dettur niđur í ţađ annađ og Fjölnir í ţađ ţriđja.

Rétt er ađ taka fram ađ Fjölnir getur áfrýjađ málinu til Dómstóls SÍ og ţví ţarf ţessi niđurstađa ekki ađ vera endanleg. Niđurstađa Mótsstjórnar SÍ fylgir hér međ í heild sinni:



 

ÚRSKURĐUR
MÓTSSTJÓRNAR ÍSLANDSMÓTS

SKÁKFÉLAGA
2012-2013



Ár 2013, föstudagur 8. mars, er
tekiđ fyrir mál nr. 2/2013; kćra Taflfélags Reykjavíkur vegna lögmćtis Robert
Ris (FIDE-kennitala 1011480) sem keppanda međ Skákdeild Fjölnis í síđari hluta Íslandsmóts
skákfélaga 2012-2013. Í málinu úrskurđa Sverrir Örn Björnsson, Áskell Örn
Kárason og Einar S. Einarsson.

Framangreind kćra TR barst
mótsstjórn eftir upphaf 7. umferđar Íslandsmóts skákfélaga 2012-2013 laugardaginn
2. mars 2013 ţar sem Robert Ris tefldi á 1. borđi fyrir a-sveit Skákdeildar
Fjölnis í viđureign félagsins viđ b-sveit Taflfélags Reykjavíkur í 2. deild
mótsins. Í erindinu kemur fram ađ ţar sem Robert Ris sé ekki skráđur í
Keppendaskrá Skáksambands Íslands sem félagsmađur Skákdeildar Fjölnis sé hann
ekki löglegur keppandi međ Fjölni í viđureign félagsins viđ Taflfélag
Reykjavíkur, sbr. 19. gr. skáklaga Skáksambands Íslands. Verđur ađ líta svo á
ađ af hálfu Taflfélags Reykjavíkur sé ţess krafist ađ félaginu verđi
úrskurđađur sigur í framangreindri viđureign b-sveitar félagsins viđ a-sveit
Skákdeildar Fjölnis í lokaumferđ Íslandsmóts skákfélaga 2012-2013.

Af hálfu mótsstjórnar var formanni Skákdeildar
Fjölnis kynnt kćra Taflfélags Reykjavíkur á mótsstađ 2. mars 2013 og honum
gefinn kostur á ađ koma á framfćri athugasemdum í tilefni af kćrunni, sbr. 20.
gr. skáklaga. Af hálfu formanns Fjölnis var bent á ađ Robert Ris vćri getiđ sem
félagsmanns Skákdeildar Fjölnis í styrkleikaröđuđum lista yfir keppendur
Fjölnis sem lagđur hafi veriđ fram fyrir upphaf 1. umferđar Íslandsmóts
skákfélaga haustiđ 2012. Ţá hafi Robert teflt međ félaginu í fyrri hluta
mótsins.

Međ tölvupósti mótsstjórnar 4. mars
2013 var formanni Skákdeildar Fjölnis á ný gefinn kostur á ađ koma á framfćri
athugasemdum í tilefni af kćru Taflfélags Reykjavíkur. Svar barst frá formanni Fjölnis
međ tölvupósti sama dag. Ţar kemur fram ađ Robert Ris sé tilgreindur sem
félagsmađur Fjölnis á styrkleikaröđuđum lista yfir keppendur félagsins sem
lagđur hafi veriđ fram fyrir upphaf 1. umferđar Íslandsmóts skákfélaga í
október 2012. Hafi Robert teflt athugasemdalaust međ a-sveit Fjölnis í fyrri
hluta keppninnar og öllum veriđ ljóst frá upphafi ađ hann vćri félagsmađur í
Fjölni. Robert hafi teflt međ Fjölni frá ţví í mars 2009. Ţá er bent á ađ
skrifstofa Skáksambands Íslands hafi jafnan haft frumkvćđi ađ ţví ađ tilkynna
félögum um ţá skákmenn sem vćru ađ falla út af listanum ţannig ađ félögin gćtu
gert athugasemdir. Er vísađ til úrskurđar mótsstjórnar Íslandsmóts skákfélaga
frá 2. mars 2013 í máli nr. 1/2013 varđandi lögmćti keppanda međ Taflfélagi
Bolungarvíkur.

Niđurstađa:

Atkvćđi
meirihluta, Sverris Arnar Björnssonar og Áskels Arnar Kárasonar:

Eins og fram kemur í málavaxtalýsingu
hér ađ framan telur Taflfélag Reykjavíkur ađ Robert Ris sé ólöglegur keppandi
međ Skákdeild Fjölnis í viđureign félaganna í 7. umferđ Íslandsmóts skákfélaga
2012-2013 (2. deild) ţar sem Robert sé ekki skráđur í Keppendaskrá Skáksambands
Íslands sem félagsmađur Fjölnis.

Samkvćmt 20. gr. skáklaga Skáksambands Íslands skulu keppendur í
Íslandsmóti skákfélaga vera skráđir í Keppendaskrá Skáksambandsins sem
félagsmenn ţeirra félaga sem ţeir tefla fyrir. Í 1. mgr. 19. gr. skáklaganna
kemur fram ađ ađeins ţeir sem eru í Keppendaskrá SÍ teljist löglegir međ
viđkomandi félagi í Íslandsmóti skákfélaga (fyrri og seinni hluta). Ţó eru ţeir
skákmenn sem eru án skákstiga og án félags undanţegnir ţví ađ ţurfa ađ vera í
Keppendaskránni. Ţessi undantekning á ekki viđ um Robert Ris sem er skráđur međ
2412 alţjóđleg skákstig á stigalista Alţjóđaskáksambandsins (FIDE). Samkvćmt 3.
mgr. 19. gr. skáklaganna skulu athugasemdir vegna Keppendaskrárinnar hafa
borist Skáksambandi Íslands viku fyrir mót og Skáksamband Íslands ađ úrskurđa í
síđasta lagi fimm dögum fyrir upphaf Íslandsmóts skákfélaga.

Fyrir liggur í málinu ađ Robert Ris
er ekki skráđur í Keppendaskrá SÍ sem félagsmađur Skákdeildar Fjölnis, en
samkvćmt upplýsingum um félagaskipti í Keppendaskránni var Robert afskráđur 6.
júlí 2010. Ekki verđur séđ ađ neinar athugasemdir hafi veriđ gerđar viđ
skráninguna ađ ţessu leyti af hálfu Skákdeildar Fjölnis fyrir upphaf fyrri
hluta Íslandsmótsins 2012-2013, sbr. 3. mgr. 19. gr. skáklaga. Samkvćmt ţessu telst
Robert Ris óhjákvćmilega ekki vera löglegur keppandi međ a-sveit skákdeildar
Fjölnis í viđureign sveitarinnar viđ b-sveit Taflfélags Reykjavíkur í 7. umferđ
Íslandsmóts skákfélaga 2012-2013. Getur ekki breytt ţeirri niđurstöđu ţótt
Robert sé talinn međ keppendum Fjölnis á styrkleikaröđuđum lista sem skilađ var
fyrir upphaf 1. umferđar Íslandsmótsins í október 2012, enda eru skáklög
afdráttarlaus um nauđsyn á skráningu keppenda í Keppendaskrá SÍ til ađ ţeim sé
heimilt ađ tefla međ hlutađeigandi félagi í Íslandsmóti skákfélaga. Ţá er rétt
ađ taka fram ađ í máli ţví, sem lauk međ úrskurđi mótsstjórnar 2. mars sl.
(máli nr. 1/2013), var um ađ rćđa keppanda sem skráđur var í Keppendaskrá SÍ.

Í 21. gr. skáklaga kemur fram ađ sé keppandi úrskurđađur ólöglegur, skuli
viđkomandi viđureign tapast 2-6 hiđ minnsta ţegar um er ađ rćđa 8 manna liđ en
1,5-4,5 ţegar um er ađ rćđa 6 manna liđ. Tapist viđureignin hins vegar enn
stćrra standi ţau úrslit og skal skák ólöglegs keppanda ávallt teljast töpuđ.
Fyrir liggur ađ viđureign a-sveitar Skákdeildar Fjölnis og b-sveitar Taflfélags
Reykjavíkur í 7. umferđ Íslandsmóts skákfélaga 2012-2013 lauk međ 4,5-1,5 sigri
Skákdeildar Fjölnis. Samkvćmt ţessu og međ vísan til 21. gr. skáklaga telst
a-sveit Skákdeildar Fjölnis hafa tapađ umrćddri viđureign 1,5-4,5. Breytist
lokastađa 2. deildar Íslandsmóts skákfélaga 2012-2013 til samrćmis.



 

Ú r s k u r đ a r o r đ :

Robert Ris telst hafa veriđ
ólöglegur keppandi međ a-sveit Skákdeildar Fjölnis í 7. umferđ 2. deildar
Íslandsmóts skákfélaga 2012-2013. Telst Skákdeild Fjölnis ţví hafa tapađ
viđureign 7. umferđar gegn b-sveit Taflfélags Reykjavíkur 1,5-4,5. Lokastađa 2.
deildar breytist til samrćmis.

Atkvćđi minnihluta, Einars S.
Einarssonar:

Undirritađur varamađur í Mótstjórn Íslandsmóts Skákfélaga fellst ekki á
megin niđurstöđu og úrskurđarorđ 
meirihluta nefndarinnar og skilar ţví eftirfarandi sératkvćđi :

Vísađ er til umfjöllunar  um  framangreinda kćru í málskjölum ţar sem
forsendur hennar og málsvarnir kćruţola eru ítarlega raktar.

Eins og ţar kemur fram er ţađ ómótmćlanleg stađreynd ađ nafn meints
ólögmćts keppenda Sd. Fjölnis, Robert Ris, kemur fram á keppendalista sem
afhentur var mótshaldara (SÍ) tímanlega áđur en keppnin hófst í september í
fyrra. 

Kallađ er eftir ţessum gögnum af SÍ frá öllum ţátttökufélögum til ađ hćgt
sé fylgjast međ og fullreyna ađ keppnin fari rétt fram í hvívetna og engin
brögđ séu í tafli.  Međ ţví ađ kalla
eftir ţessum gögnum tekur mótsađili á sig eftirlitsskyldu.

Ţví verđur ađ teljast ađ úr ţví ađ umrćddur keppandi fékk ađ tefla fyrir
SF allar sex umferđir mótsins athugasemdalaust hafi hann veriđ viđurkenndur sem
gildur ţátttakandi.   Slík atvik ađ
ólögmćtur teflandi taki ţátt geta eđli málsins samkvćmt komiđ upp í einstökum
umferđum sem taka verđur fyrir eftir á međ eđa án kćru mótherja, en ef slíkt
tekur til allra umferđa er ábyrgđin tvímćlalaust  mótshaldara (dómara og skákstjóra).  Ţví er óeđlilegt ađ skella skuldinni á
félagiđ sem teflir fram umrćddum keppanda í góđri trú og af bestu vitund.  

Gerđ er krafa um ađ nöfn allra keppenda sé ađ finna á rafrćnni
Keppendaskrá Skáksambandsins  sem
skrifstofa SÍ ber ábyrgđ á, eins og segir í 
lögum og reglugerđ um hana.  Fyrir
liggur ađ nafn umrćdds keppenda var afmáđ af skránni áriđ 2010 án vitundar SF
sem var ekki tímabćrt né lögmćtt miđađ viđ ţriggja keppnistímabila regluna og
hefđi í fyrsta lagi átt ađ gerast áriđ 2012 og ţá međ eđlilegum fyrirvara og
tilkynningu til SF.

Fráleitt er ađ ćtla ađ SF hafi vísvitandi teflt fram ólöglegum keppanda í
öllum umferđum mótsins heldur er hér um tćknileg og mannleg mistök ađ rćđa sem
mótshaldari ber jafn mikla ábyrgđ á og kćruţoli.

Í ljósi ţess ađ mottó keppninnar og skákmóta yfirleitt er ađ ţau fari
fram í drengskap og góđum íţróttaanda verđur eftir atvikum ađ teljast ađ Robert
Ris hafi veriđ löglegur međ SF og úrslitin í viđureign  TR-b og Sd. Fjölnis verđi ţví látin standa.

Um málskot:

Úrskurđi ţessum má skjóta til Dómstóls SÍ. Kćrufrestur er ţrír
sólarhringar frá upphafi ţeirrar umferđar sem keppandi var á međal ţátttakenda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fjölnir áfrýjar viđkomandi úrskurđi.

Viđ erum ađ yfirfara máliđ međ tilheyrandi rökstuđningi.

fh Fjölnis Erlingur Ţorsteinsson

Varaformađur skákdeildar Fjölnis.

Erlingur Ţorsteinsson (IP-tala skráđ) 9.3.2013 kl. 14:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 10
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8765529

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband