Leita í fréttum mbl.is

Skákstelpur á öllum aldri: Komið fagnandi í Hörpu um helgina -- Stelpuskákdagurinn á sunnudag!

IMG 7090Skákstelpur á öllum aldri eru boðnar hjartanlega velkomnar í Hörpu um helgina. Skákakademían efnir til skáknámskeiðs á morgun, laugardag, klukkan 11 fyrir áhugasamar stelpur og konur. Leiðbeinendur verða úr röðum Skákakademíunnar og kvennalandsliðsins og verður vel tekið á móti öllum.

Um 40 stúlkur eru þegar skráðar til leiks á skáknámskeiðið á laugardag, að sögn Stefáns Bergssonar, framkvæmdastjóra Skákakademíunnar.

Á sunnudaginn er svo komið að einum af hápunktum skákársins, Stelpuskákdeginum, sem fyrst var haldinn hátíðlegur í fyrra. Dagskrá verður í Hörpu milli klukkan 11 og 12.30 og þangað verður íslenskum landsliðskonum fyrr og nú boðið sem heiðursgestum.

Komið fagnandi í Hörpu -- skák er skemmtileg!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 139
  • Frá upphafi: 8779032

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband