Leita í fréttum mbl.is

Ipatov međ fyrirlestur í Hörpu í hádeginu

Ipatov - CheparinovAlexander Ipatov frá Tyrklandi mun flytja hádegisfyrirlestur í Hörpu á fimmtudaginn kemur. Alexander sem nú teflir á Reykjavíkurskákmótinu er ríkjandi heimsmeistari 20ára og yngri og hefur nálćgt 2600 ELO-stig.

Alexander kemur afar vel fyrir og er prúđur piltur, talar góđa ensku og hefur mikinn áhuga á fótbolta. Í fyrirlestri sínum mun hann fara yfir mörg atriđi sem hafa komiđ honum ţangađ sem hann er í dag.

Hversu mörg mót fór hann á ţegar hann var yngri? Hve mikiđ ćfđi hann sig sjálfur ţegar hann var 12ára gamall? Hefur skákin hjálpađi honum í námi?

Fyrirlesturinn er afar fróđlegur fyrir alla ţá sem koma ađ skákiđkun barna; foreldra, félagsfólk, kennara, ţjálfara og fleiri.

Fyrirlesturinn verđur í skákskýringarsalnum í Hörpu og hefst um 12:00 fimmtudaginn 21. febrúar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.6.): 10
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 8766429

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband