Leita í fréttum mbl.is

Carlsen vann Wijk aan Zee međ yfirburđum

Magnus CarlsenMagnus Carlsen (2861) vann Tata Steel-mótiđ í Wijk aan Zee međ miklum yfirburđum en mótinu er nú nýlokiđ. Carlsen hlaut 10 vinning í 13 skákum og fékk 1,5 vinningi meira en Aronian (2802) sem varđ annar. Frammistađa Carlsen samsvarađi 2933 skákstigum og hćkkar hann um 11 stig fyrir hana og er nú kominn í 2872 skákstig, 62 stigum meira en Kramnik sem er nćststigahćstur. Anand (2772) varđ ţriđji međ 8 vinninga.

Úrslit 13. umferđar:

Karjakin, S. - van Wely, L.1-0
Hou, Y. - Leko, P.˝-˝
L'Ami, E. - Sokolov, I.˝-˝
Wang, H. - Anand, V.1-0
Nakamura, H. - Harikrishna, P.˝-˝
Giri, A. - Carlsen, M.˝-˝
Caruana, F. - Aronian, L.˝-˝

 
Lokastađan:

 

Nr.SkákmađurVinnStigTPR
1Carlsen, M.10,028612933
2Aronian, L.8,528022837
3Anand, V.8,027722816
4Karjakin, S.8,027802816
5Leko, P.7,527352789
6Nakamura, H.7,027692758
7Harikrishna, P.6,526982735
8Giri, A.6,027262704
9Wang, H.6,027522702
10van Wely, L.6,026792707
11Hou, Y.5,526032685
12Caruana, F.5,027812642
13L'Ami, E.4,026272599
14Sokolov, I.3,026672526

 

 Í a-flokki voru međalstigi 2732 skákstig en 14 skákmenn tefla ţar allir viđ alla.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.6.): 4
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 193
  • Frá upphafi: 8766195

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 170
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband