Leita í fréttum mbl.is

Frábćr skákheimsókn til Grćnlands: Skákgyđjan hefur numiđ land í Nuuk

IMG_4255,,Skák er svo kúl!" sagđi grćnlensk grunnskólastúlka, eftir ađ hafa fengiđ ađ kynnast undraheimi taflistarinnar. Liđsmenn Hróksins, Henrik Danielsen og Hrafn Jökulsson, heimsóttu Nuuk, höfuđstađ Grćnlands, fóru í nokkra grunnskóla, leituđu uppi skákklúbb heimamanna, voru bođnir í fjölsmiđju fyrir unglinga og hittu borgarstjórann.

IMG_4057Ferđin var í alla stóđi stórkostleg og Henrik sýndi enn og aftur hversu vel hann nćr til krakka -- hvort sem ţeir eru í Grćnlandi, Íslandi, Fćreyjum, Danmörku eđa Afríku.

IMG_4101Heimamenn tóku liđsmönnum Hróksins tveim höndum. Hjónin Benedikte og Guđmundur Ţorsteinsson höfđu skipulagt heimsóknina, en Benedikte var einmitt manneskjan sem átti allan heiđur af skipulagningu sögufrćgu heimsóknarinnar til Suđur-Grćnlands 2003, ţegar skáklandnámiđ hófst hjá okkar góđu nágrönnum og vinum.

IMG_4117Skólastjórnendur og kennarar í Nuuk voru ánćgđir međ heimsóknir hinna íslensku sendibođa, og bćjarstjórinn, Asii Chemnitz Narup, tók afar vel í hugmyndir um ađ öll börn í Nuuk fengju ađ kynnast skákíţóttinni. Bćjarstjórinn hafđi líka heyrt af jákvćđum áhrifum skákkunnáttu á námsárangur og félagslega fćrni barna, og hét fullum stuđningi viđ áframhaldandi skáklandnám.

Grćnlandsskák 422Draumur Hróksmanna er ađ skipuleggja stórt alţjóđlegt atskákmót í Nuuk á nćsta ári, í minningu Jonathans Motzfeldts, hins  mikla landsföđur  leiđtoga Grćnlendinga, sem einmitt tók ţátt í fyrsta mótinu í Qaqortoq 2003, ásamt kempum á borđ viđ Friđrik Ólafsson, Jóhann Hjartarson, Sćvar Bjarnason, Ivan Sokolov, Reginu Pokorna, Predrag Nikolic, Róbert Lagerman, Stefán Kristjánjsson, Tomas Oral, Nick de Firmian -- og ótal íslenska og grćnlenska skákáhugamenn.

IMG_4122Síđasta áratuginn hafa Hróksliđar einbeitt sér ađ starfinu á Austur-Grćnlandi og haldiđ ótal skákhátíđir í Tasiilaq og litlu ţorpunum ţar um kring, auk ţess ađ fara um hverja páska til  Ittoqqortoormiit, sem er trúlega einangrađasta ţorp á norđurhveli.

Drifkrafturinn á bak viđ landnám íslenskra skákmanna á Grćnlandi eru einkunnarorđ FIDE, alţjóđasambands skákmanna: Viđ erum ein fjölskylda.

IMG_4109Viđ trúum ţví líka ađ grannţjóđirnar í norđri eigi ađ hafa sem mesta samvinnu, og besta leiđin til ţess er vitaskuld ađ ná til ungu kynslóđarinnar.

Ţađ er ekki sjálfsagt ađ fara til Grćnlands á jólaföstunni og fćra gleđi skákarinnar til okkar góđu granna. Henrik Danielsen sýndi enn einu sinni ađ hann er alltaf tilbúinn ađ leggja sitt af mörkum. Verkfrćđifyrirtćkiđ Mannvit hjálpađi okkur mikiđ, sem og okkar góđu vinir hjá Flugfélagi Íslands. Forlagiđ, Henson, Sögur útgáfa og Nói Sírus gerđu okkur kleift ađ fćra börnunum margar góđar gjafir. Skáksambandiđ, Skákakademían og Skákfélag Vinjar létu taflbúnađ af mörkum -- svo nú er hćgt ađ tefla á mörgum borđum í Nuuk.

IMG_4262Nú er bara nćsta mál á dagskrá: Ađ fá sem flesta íslenska skákáhugamenn til ađ taka ţátt í Minningarmóti Jonathans Motzfeldts í Nuuk 2013.

Í millitíđinni gćti ég vel trúađ ţví ađ Arnar Valgeirsson og fleiri góđir vinir skipuleggi enn eina skákhátíđ á 70. breiddargráđu, ţví börnin í Ittoqqortoormiit vilja sína skák um páskana og engar refjar.

Djúpar ţakkir til allra sem hjálpuđu viđ ađ gera ţetta ćvintýri ađ veruleika!

 

Myndir frá Nuuk  HJ

Enn fleiri skemmtilegar myndir frá Nuuk

Facebook-síđan: Skák á Grćnlandi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 24
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 270
  • Frá upphafi: 8765152

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband