Leita í fréttum mbl.is

Fjögur jafntefli í London

Öllum skákum sjöundu umferđar London Chess Classic lauk međ jafntefli í kvöld. Ţar á međal gerđi Carlsen (2848) jafntefli viđ Nakamura (2760). Carlsen, sem hefur 5 stiga forystu á Kramnik (2795), situr yfir á morgun.

Áttunda og nćstsíđasta umferđ fer fram á morgun. Ţá mćtast međal Kramnik-Jones og Aronian-Adams.

Níu skákmenn taka ţátt í mótinu og ţví situr alltaf einn yfir. Viđkomandi sér um skákskýringar í ţeirri umferđ. Veitt eru 3 stig fyrir sigur og 1 fyrir jafntefli.

Birkir Karl Sigurđsson (1725) gerđi sitt sjötta jafntefli í átta skákum í opna flokknum. Hann hefur 3 vinninga en hefur teflt upp fyrir sig allt mótiđ.

Úrslit 7. umferđar:

Gawain Jones

˝-˝

Levon Aronian

 

Mickey Adams

˝-˝

Luke McShane

 

Judit Polgar

˝-˝

Vishy Anand

 

Hikaru Nakamura

˝-˝

Magnus Carlsen

 

 

Stađan:
  • 1. Carlsen (2848) 17/7
  • 2. Kramnik (2795) 12/6
  • 3. Adams (2710) 11/6
  • 4. Nakamura (2760) 9/6
  • 5. Anand (2775) 7/6
  • 6. Aronian (2815) 6/6
  • 7. McShane (2713) 5/6
  • 8. Jones (2644) 3/7
  • 9. Polgar (2705) 2/6

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 7
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 147
  • Frá upphafi: 8778664

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband