Leita í fréttum mbl.is

Bolvíkingar efstir á Íslandsmóti skákfélaga

IMG 2068Bolvíkingar leiđa á Íslandsmóti skákfélaga ađ lokinni 3. umferđ sem fram fór í kvöld.  Bolvíkingar unnu Eyjamenn međ minnsta mun, 4,5-3,5 ţar sem gerđ voru 7 jafntefli.  Jóhann Hjartarson var sá eini sem vann sína skák.  Bolvíkingar hafa 16 vinninga.  Taflfélag Reykjavíkur er í öđru sćti međ 15,5 eftir 6,5-1,5 á Skákfélagi Akureyrar.   Gođinn/Mátar og Víkingaklúbburinn eru í 3.-4. sćti međ 15 vinninga.  Gođar unnu b-sveit Bolungarvíkur, 5,5-2,5 en Víkingaklúbburinn valtađi yfir Helli 7,5-0,5.

Fjórđa og síđasta umferđ fyrri hlutans fer fram á morgun og hefst kl. 11.   Ţá mćtast GM-TR, TB-SA, Hellir-TV og TB-b-Víkingaklúbburinn.

Stađan í fyrstu deild:

  1. Taflfélag Bolungarvíkur a-sveit 16 v.
  2. Taflfélag Reykjavíkur 15,5 v.
  3. Gođinn-Mátar 15 v. (6 stig)
  4. Víkingaklúbburinn 15 v. (3 stig)
  5. Taflfélag Vestamanneyja 14,5 v
  6. Taflfélagiđ Hellir 11 v.
  7. Skákfélag Akureyrar 5,5 v.
  8. Taflfélag Bolungarvíkur 3,5 v.

Stađa efstu liđa í 2. deild:

  1. Taflfélag Reykjavíkur b-sveit 11,5 v.
  2. Gođinn-Mátar b-sveit 11 v.
  3. Skákdeild Hauka 10,5 v.
Stađa efstu liđa í 3. deild:
  1. Taflfélag Akraness 6 stig (13 v.)
  2. Víkingaklúbburinn 5 stig (12 v.)
  3. Skákfélag Vinjar 4 stig (12,5 v.)

Stađa efstu liđa í 4. deild:

  1. UMSB (Borgarnes) 6 stig (14 v.)
  2. Briddsfjelagiđ 5 stig (13 v.)
  3. Taflfélagiđ Hellir d-sveit 5 stig (12,5)
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 117
  • Frá upphafi: 8778888

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband