Leita í fréttum mbl.is

Íslendingar tefla á "Västerĺs Open"

Sverrir Ţorgeirsson er ađ standa sig vel eftir fyrri hluta mótsins međ 3 vinninga af 4Tćplega 300 ţátttakendur taka ţátt í skákmótinu Västerĺs Open sem fam fer í bćnum Västerĺs í Svíţjóđ nú um helgina. teflt er í tveimur flokkum, ţ.e. yfir 1600 og undir 1600 stigum. Međal ţátttakenda eru átta Íslendingar, fjórir í hvorum flokk. Í opna flokknum tefla ţeir Sverrir Ţorgeirsson sem nemur stćrđfrćđi viđ háskólann í Uppsala, Ţorvarđur Ólafsson sem er ţarna á kunnugum slóđum, Sverrir Ţór og íslensk/sćnski drengurinn Baldur Theodor Petersson sem fćr tćkifćri á ađ máta sig viđ ţá bestu.

Í flokknum undir 1600 stigum eru fjórir ungir og efnilegir IMG 2834Rimaskólanemendur međal ţátttakenda. Er ţetta B-sveit skólans sem náđi ţeim einstaka árangri á Íslandsmóti grunskóla 2012 ađ verđa í 2. sćti nćst á eftir A - sveitinni. Ţetta eru ţau Kristófer Jóel, Nansý, Jóhann Arnar og Svandís Rós.

Rimaskóli fékk veglegan styrk frá samstarfssjóđi Svíţjóđar og Íslands til ađ taka ţátt í mótinu og hafa krakkarnir einnig notiđ liđsinnis Höllu systur Palla Sig sem ásamt manni sínum Robert tók á móti krökkunum, hýsir ţau og ferđast međ ţau til Västerĺs.

Eftir fyrri hluta mótsins, fjórar umferđir af átta, eru ţeir Sverrir Ţorgeirsson og Ţorvarđur Ólafsson báđir međ 3 vinninga og í neđri flokknum eru Rimaskólakrakkar á góđri siglingu. Nansý Davíđsdóttir hefur unniđ allar sínar skákir og er í 1. - 5. sćti mótsins. Jóhann Arnar Finnsson er međ 3 vinninga og ţau Kristófer Jóel Jóhannesson og Svandís Rós Ríkharđsdóttirmeđ 2,5 vinninga.

Í dag laugardag eru tefldar tvćr umferđir og mótinu lýkur á morgun međ tveimur síđustu umferđunum. 

Texti og myndir frá Helga Árnasyni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (27.1.): 3
 • Sl. sólarhring: 41
 • Sl. viku: 294
 • Frá upphafi: 8714576

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 210
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband