Leita í fréttum mbl.is

Caruana vann Dortmund-mótið

Fabiano CaruanaÍtalski stórmeistarinn Fabiano Caruana (2775) bætti enn einni rós í hnappagatið í dag þegar hann sigraði á Dortmund-mótinu.  Caruna og Karjakin (2779) urðu efstir og jafnir með 6 vinninga en Caruana telst sigurvegari mótsins þar sem hann vann fleiri skákir en Karjakin.  Ponomariov (2726), Kramnik (2799), Naiditsch (2700) og Leko (2730) urðu í 3.-6. sæti með 5,5 vinning.

 

Lokastaðan: 

RangTeilnehmerTitelTWZLandPunkte
1.Caruana,FabianoGM2775ITA6.0
2.Karjakin,SergeyGM2779RUS6.0
3.Ponomariov,RuslanGM2726UKR5.5
4.Kramnik,VladimirGM2799RUS5.5
5.Naiditsch,ArkadijGM2700GER5.5
6.Leko,PeterGM2730HUN5.5
7.Meier,GeorgGM2644GER4.0
8.Fridman,DanielGM2655GER3.5
9.Bartel,MateuszGM2674POL2.0
10.Gustafsson,JanGM2629GER1.5


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 9
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 8779015

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband