Leita í fréttum mbl.is

Álfhólsskólamenn tefldu í liđakeppni í Czech Open

Róbert LeóSkáksveit frá Íslandsmeisturum barnaskólasveita, Álfhólsskóli, tefldi í liđakeppni sem er hluti af skákhátíđinni Czech Open, sem fram fer í Pardubice í Tékklandi.  Í sveitinni tefldu Smári Rafn Teitsson (2057), liđsstjóri strákanna, Dawid Kolka (1532), Róbert Leó Jónsson og einn ungur Tékki til ađ fylla upp í skáksveitina.

Smári Rafn (2057), fékk 4 vinninga í 6 skákum, Dawid fékk 1,5 vinning og Róbert Leó fékk 2,5 vinning.  Dawid hćkkar um 22 stig en Smári Rafn um 5 stig. Róbert Leó hefur ekki alţjóđleg skákstig en frammistađa hans samsvarađi 1880 skákstigum.  

Ţeir munu tefla á atskákmóti sem fram fer nćstu daga en ađalkeppnin hefst ţann 20. júlí.  Ţar verđa landsliđsmennirnir Hannes Hlífar Stefánsson og Hjövar Steinn Grétarsson međal keppenda.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 10
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 8778685

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband