Leita í fréttum mbl.is

Frode Urkedal og Espen Lie efstir og jafnir á Noregsmótinu í skák

Alţjóđlegu meistararnir Frode Urkedal (2412) og Espen Lie (2422) urđu efstir og jafnir á Noregsmótinu í skák sem fram fór 7.-14. júlí í Sandefjord.  Ţeir ţurfa ađ tefla einvígi um Noregsmeistaratitilinn. Báđir náđu ţeir áfanga ađ stórmeistaratitli međ frammistöđu sinni.  Alls tóku 20 skákmenn ţátt í efsta flokki og voru tefldir 9 umferđir eftir svissneska kerfinu.   Stórmeistarinn Jon Ludvig Hammer (2643) varđ ţriđji međ 6,5 vinning.

Röđ efstu manna:

  • 1.-2. IM Frode Urkedal (2412) og IM Espen Lie (2422) 7 v. af 9
  • 3. SM Jon Ludvig Hammer (2643) 6,5 v.
  • 4.-5. IM Frode Elsness (2481) og GM Simen Agdestein (2535) 6 v.
  • 6.-8. GM Berg Östenstad (2464), IM Östein Hole (2308) og Benjamin Arvola (2256) 5 v.
  • 9. GM Rune Djurhuss (2414) 4,5 v.

Kristian Stuvik Holm (2316) var međal ţeirra sem fengu 4 vinninga.

Vefsíđur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 8778668

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband