Leita í fréttum mbl.is

Pistill Hilmis Freys frá Ítalíu

Hilmir Freyr Heimisson hefur skrifađ pistil um skákmót sem hann tók ţátt í Salento í maí sl

Pistill frá Ítalíu, Open Internazionale di Scacchi del Salento 2012 - Ecoresort le Sirené

19. - 26.maí 2012

Hilmir tekur viđ sínum verđlaunum

Eftir flug til Amsterdam, lest til Eindhoven, rútuferđ á flugvöllinn í Eindhoven og ţađan međ flugi til Brindisi, ţar sem viđ ţurftum ađ bíđa eftir ađ vera ferjuđ yfir til Gallipoli (ferđ sem tók rúma klukkustund) vorum viđ komin á áfangastađ um miđnćtti. Ferđalagiđ tók um 18 klukkustundir.

Daginn eftir hófst svo mótiđ kl.16

B-mótiđ var 8 umferđir.

1. umferđ: Andstćđingurinn var Matteo Piccinno ungur Ítali međ 1227 stig, ég vann hann örugglega í 24 leikjum. Ég var međ svart.

2. umferđ: Andstćđingurinn var Andrea Fasiello Ítali (1934). Ég tapađi skákinni ţrátt fyrir ađ hafa teflt ágćtlega. Ég var međ hvítt. Andrea Fasiello er góđur í skák.

3. umferđ: Andstćđingurinn var sem fyrr stigahćrri en ég, Cesare Caleffi (1958) frá Ítalíu. Ég var međ svart og tapađi skákinni 1) d4 - d5 2) Rf3 - Rf6 3) Bg5 - Re4 4) Bh4 - Dd6 5) c3 - hér lék ég Bf5 en hefđi átt ađ leika Dh6 ţá hefđi ég veriđ međ betri stöđu eftir ţví sem Caleffi sagđi ţegar viđ fórum yfir skákina.

4. umferđ: Ég var stađráđinn í ađ vinna eftir tvö töp í röđ. Andstćđingurinn var Enrico Frangi (1647), ég var međ hvítt. Ég mátađi hann í 21. leik og mun sýna skákina ađ neđan.Vignir međ bikar og Hilmir

5. umferđ: Andstćđingurinn félagi minn Vignir Vatnar (1512). Vignir Vatnar hafđi hvítt var kominn á flug í mótinu og vann mig eftir 65 leiki. Ég lék af mér biskup og tapađi ţannig. Viđ erum vanir ađ vinna hvorn annan til skiptis, hann hafđi betur í ţetta sinn.

6. umferđ: Andstćđingurinn var Bassini Massimo (1588) ég var međ hvítt og vann eftir 39 leiki. Ég lék Drottningarbragđi.

7.umferđ: Andstćđingurinn var Gaetani Quaranta Ítali (1838) sem tapađi fyrir Vigni Vatnari í fyrstu umferđ, hann ćtlađi sér ekki ađ vera ţurrkađur út af tveimur íslenskum drengjum og telfdi hratt á móti mér. Ég lenti skiptimanni undir í 6. leik. Eftir ţađ var róđurinn erfiđur og skákinni lauk međ tapi mínu eftir 59 leiki.

8.umferđ: Andstćđingurinn var Jacopo Calogiuri (1440) frá Ítalíu. Ég var ákveđinn í ađ vinna seinustu umferđ og gerđi ţađ í 26 leikjum. Ég náđi ađ drepa riddarann hans í 19. leik og vann ţannig skákina. Ég var međ hvítt.

Ég var ekki sáttur međ 4 vinninga af 8 en lćrdómurinn af fyrsta móti erlendis var ómetanlegur. Andstćđingar mínir voru langflestir til í ađ fara yfir skákirnar međ mér eftir ađ ţeim lauk og ţađ var frábćrt. Ég fékk 2.verđlaun U16 ára og var glađur međ ţađ, enda félagi minn Vignir Vatnar í ţví fyrsta.

 Björn og Hilmir - báđir međ medalíurÉg ég vil ţakka IM Birni Ţorfinnssyni fyrir frábćran stuđning á Ítalíu og GM Helga Ólafssyni fyrir ađ ćfa mig fyrir mótiđ. Stuđningsađilum ţakka ég líka.

Bestu kveđjur og takk fyrir stuđninginn.

Hilmir Freyr Heimisson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Virkilega flott skák hjá Hilmi Frey. Planiđ sem hann velur og fylgir út skákina, ber vott um óvenju mikinn skákţroska miđađ viđ aldur. 

Afar efnilegur skákmađur hér á ferđ ! :)

Kv.

Varđi.

Ţorvarđur Fannar Ólafsson (IP-tala skráđ) 3.7.2012 kl. 17:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8765549

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 116
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband