Leita í fréttum mbl.is

Norðurlandamótin í skák haldin í Karlstad í janúar 2013

Skáksamband Norðurlanda Stjórn Skáksambands Norðurlanda hefur ákveðið að Norðurlandamótin í skák 2013 fari fram í Karlstad í Svíþjóð.   Mótin eru fyrirhuguð 11.-20. janúar 2013.  Þau mót sem um ræðir eru Norðurlandamótið í skák í opnum flokki, Norðurlandamót kvenna og Norðurlandamót öðlinga (60+). Öll þessi mót fóru fram í Reykjavík árið 2011.  

Nánar má lesa um mótið og ákvörðun SN í meðfylgjandi viðhengi (PDF).


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 22
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8779028

Annað

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband