1.7.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen vann Tal-mótiđ
Međ sigri yfir Englendingnum Luke McShane í síđustu umferđ skreiđ Magnús Carlsen fram úr helstu keppinautum sínum á minningarmótinu um Mikhail Tal sem lauk á ţriđjudaginn og varđ enn efstur. Hann er nú langstigahćsti skákmađur heims en hafđi fyrir Tal-mótiđ ekki teflt síđan í Wijk aan Zee í janúar sl. Mótiđ var geysilega spennandi en lokaniđurstađan varđ ţessi:
1. Magnús Carlsen 5 ˝ v.(af 9) 2. - 3. Caruana og Radjabov 5 v. 4. - 7. Morozevitsj, Kramnik, Aronjan og Grischuk 4 ˝ v. 8. - 9. Nakamura og McShane 4 v. 10. Tomashevsky 3 ˝ v.
Magnús var ekki einn í efsta sćti fyrr en eftir lokaumferđina og toppađi ţví á réttum tíma. Sigurskák hans yfir Radjabov í fimmtu umferđ umferđ ţótti sláandi lík frćgri sigurskák Capablanca yfir Ilja Kan frá 1936 og ţegar hann lagđi Luke McShane í lokaumferđinni voru menn fljótir ađ benda á samsvörun viđ sigur Keres yfir Max Blau áriđ 1959.
Í upphafi fór Alexander Morozevitsj mikinn en tapađi ţá skyndilega ţrem skákum. Kramnik var einnig í vćnlegri stöđu ţegar skammt var til loka en tapađi ţá fyrir McShane og Caruana. Mótiđ var hressandi tilbreyting frá heimsmeistaraeinvígi Anands og Gelfands á dögunum.
Skákhátíđin á Ströndum tileinkuđ Róbert Harđarsyni
Skákhátíđin á Ströndum sem fram fer um helgina er ađ ţessu sinni tileinkuđ Róbert Harđarsyni sem
Róbert Harđarson - Hans Ree
Frönsk vörn
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Rf6 4. e5 Rfd7 5. Bd3 c5 6. c3 Rc6 7. Rgf3!?
Sjaldgćfur leikur sem byggist á peđsfórninni 7. ... cxd4 8. cxd4 Db6 9. O-O. Á ţessum tíma var afbrigđiđ lítt ţekkt og flestir kusu ađ leika 7. Re2 og síđan - Rf3.
7. ... Be7 8. O-O g5 9. dxc5 Rxc5 10. Bc2 g4 11. Rd4 Rxe5 12. f4 gxf3 13. R2xf3 Rg6 14. De2 b6 15. Bh6 Ba6 16. De3!
Óvćnt ákvörđun. Róbert lćtur hrókinn flakka. Búast mátti viđ 16. Rb5 ásamt - a4 eftir atvikum.
16. ... Bxf1 17. Hxf1 Dc7 18. b4 Rd7 19. Rb5 Dc6?
Ree vissi greinilega ekki sitt rjúkandi ráđ og eftir ţennan slaka leik fór hann niđur í logum, 19. .... Db7 var betra.
20. Rfd4 Db7
Ekki var um annađ ađ rćđa, 21. ... Kxf7 er svarađ međ ţrumuleiknum 22. Rd6+! og nćst kemur 23. Dxe6 mát!
22. Hxe7+! Kxe7 23. Dg5+ Rf6 24. Bxg6 exd4 25. De5+ Kd8 26. Dxf6+ De7 27. Dxh8+
- og nú var Ree búinn ađ fá nóg og gafst upp.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
-------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 24. júní 2012.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkur: Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 27.6.2012 kl. 16:06 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 12
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 126
- Frá upphafi: 8778783
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.