Leita í fréttum mbl.is

Tómas Veigar og Jón Kristinn Gođafossmeistarar

Tómas Veigar Sigurđarson og Jón Kristinn Ţorgeirsson, báđir úr SA, urđu hlutskarpastir á útiskákmóti Gođans sem haliđ var viđ Gođafoss í Ţingeyjarsveit í gćrkvöld. Ţeir komu jafnir í mark međ 8 vinninga af 9 mögulegum. Tefld voru hrađskákir, einföld umferđ og allir viđ alla. Alls mćttu 10 skákmenn til leiks, en ţar af voru einungis ţrír frá Gođanum. Akureyringar fjölmenntu hinsvegar á mótiđ líkt og ţeir gerđu í Vaglaskógi í fyrra.

Gođafoss 001 
Frá skákstađ í gćrkvöld. Gođafoss í baksýn.

 Lokastađan:

1-2. Tómas Veigar Sigurđarson   8 af 9
1-2. Jón Kristinn Ţorgeirsson     8
3.    Sigurđur Arnarson                6
4.    Sigurđur Ćgisson                 5,5
5.    Hjörleifur Halldórsson           4,5 
6.    Rúnar Ísleifsson                    4
7.    Andri Freyr Björgvinsson       3,5
8.    Sigurđur Eiríksson                 2,5
9.    Sigurbjörn Ásmundsson        2
10.  Hermann Ađalsteinsson        1

Gođafoss 003 
Kuldalegir skákmenn í gćrkvöld.

Ađstćđur voru sćmilegar í gćrkvöld. ţurrt í veđri og nánst logn, en hitsastigđ var ekki nema 7 gráđur í +. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.6.): 29
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 201
  • Frá upphafi: 8766392

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 116
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband