31.5.2012 | 21:06
Krakkarnir sigruðu Kálhausana í spennandi viðureign
Skákklúbbur sem ber nafnið Kálhausarnir virðist auðveld bráð, en því var ekki að heilsa þegar Úrvalslið SR kom í heimsókn í höfuðstöðvar Sölufélags garðyrkjumanna. Kálhausarnir hafa innan sinna raða grjótharða skákáhugamenn, sem jafnvel hafa teflt á alþjóðlegum mótum í útlöndum.
Guðlaugur Gauti Þorgilsson rekstrarstjóri Bónus fór fyrir sveitinni, og hann hlaut 2,5 vinning af 3 í viðureignum sínum. Aðrir liðsmenn Kálhausanna að þessu sinni voru Örvar Karlsson sölu- og markaðsstjóri hjá Banönum, feðgarnir Gunnlaugur Karlsson og Mikael Luis Gunnlaugsson, og loks Hrafn Jökulsson sem tefldi sem gestakálhaus.
Gunnlaugur, sem er framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna, tók höfðinglega á móti krökkunum og bauð uppá gómsætt grænmeti og ljúffenga osta og brauð sem krakkarnir kunnu vel að meta.
Úrvalssveitin vann stórsigur í 1. umferð, 4-1, en í annarri umferð bitu Kálhausar í skjaldarrendur og unnu 3-2. Lokaumferðin var æsispennandi og lauk með jafntefli, 2,5-2,5.
Lokatölur voru því 8,5 vinningur Úrvalsliðsins gegn 6,5 vinningi Kálhausanna
Úrvalssveitina skipuðu að þessu sinni Dagur Kjartansson, Donika Kolica, Hilmir Freyr Heimisson, Vignir Vatnar Stefánsson, Nansý Davíðsdóttir, Dagur Ragnarsson og Oliver Aron Jóhannesson.
Kálhausarnir voru glaðbeittir í lokin og tilkynntu að þeir ætli innan tíðar að skora á Úrvalsliðið í aðra viðureign.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu færslur
- Ný vefsíða Skák.is!
- Loftur fær Héðin í fyrstu umferð
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bættust við á keppendalistann á l...
- Ný alþjóðleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - með vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Æsir - vertíðarlok
- Fundargerð aðalfundar SÍ
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferð Altibox Norway Chess
- Þrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimilið, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíða SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíða tileinkuð Friðriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíþróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallþráður skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef þú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alþjóðlega skáksambandið
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norræna skákfréttasíðan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 8
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 134
- Frá upphafi: 8779014
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 107
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.