Leita í fréttum mbl.is

Skákţrautasafn Smára Rafns

Skákţrautasafn Smára Rafns Teitssonar er nú í fyrsta skipti komiđ í almenna dreifingu. Ţetta eru ţrautir sem Smári hefur notađ međ góđum árangri til ađ kenna hundruđum barna skák. Safniđ telur alls 600 ţrautir sem skiptast í fimm stig (Stig 1 er ćtlađ ungum byrjendum).

Hvert stig hefur sinn einkennislit, ţannig getur mađur ýmist veriđ staddur á grćna stiginu, bláa, rauđa, fjólubláa eđa ţví svarta. Međ hverju stigshefti fylgja svör og útskýringar, en einnig er fáanleg kennarahandbók međ öllum svörunum á einum handhćgum stađ. Ţetta efni er kjöriđ fyrir grunnskóla ţar sem viđkomandi kennarar ţurfa ekki ađ kunna mikiđ í skák ef ţeir hafa kennarahandbókina. Nú er tćkifćri fyrir almenna skákvakningu í skólum! Foreldrar sem vilja hjálpa börnum sínum á skákbrautinni fá hér einnig gott verkfćri í hendurnar.

Höfundur ţrautasafnsins er grunn- og framhaldsskólakennari ađ mennt og hefur kennt um árabil, ekki síst skák. Í mars 2012 sigrađi liđ hans úr Álfhólsskóla á Íslandsmóti barnaskólasveita.

Hćgt er ađ kaupa ţrautirnar í Skákbúđinni (http://www.skakbudin.is/), en einnig má senda höfundi pantanir beint, fyrir frekari upplýsingar hafiđ samband viđ skak(hjá)skakbudin.is.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.7.): 1
 • Sl. sólarhring: 43
 • Sl. viku: 238
 • Frá upphafi: 8705058

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 165
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband